Foreldrar eru mikilvægustu kennararnir : hvernig foreldrar geta eflt lestrar- og læsisnám barna sinna við hversdagslegar aðstæður

Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er fjallað um mikilvægi þátttöku foreldra í læsisnámi barna sinna. Foreldrar eru fyrstu kennarar barna og jafnframt þeir aðilar sem fylgja þeim hvað lengst eftir. Mikilvægt er að foreldrar leggi góðan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bryndís Sóley Gunnarsdóttir 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31082
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31082
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31082 2023-05-15T13:08:43+02:00 Foreldrar eru mikilvægustu kennararnir : hvernig foreldrar geta eflt lestrar- og læsisnám barna sinna við hversdagslegar aðstæður Bryndís Sóley Gunnarsdóttir 1995- Háskólinn á Akureyri 2018-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31082 is ice http://hdl.handle.net/1946/31082 Kennslufræði Læsi Þátttökuathuganir Lestrarnám Kennsluaðferðir Samskipti foreldra og barna Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:56:47Z Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er fjallað um mikilvægi þátttöku foreldra í læsisnámi barna sinna. Foreldrar eru fyrstu kennarar barna og jafnframt þeir aðilar sem fylgja þeim hvað lengst eftir. Mikilvægt er að foreldrar leggi góðan grunn og styðji við lestrar- og læsisnám barna sinna með virkri þátttöku þar sem það hefur áhrif á námsárangur barnanna. Í raun má því segja að foreldrar séu mikilvægustu kennararnir. Markmiðið með ritgerðinni er að skoða hvernig foreldrar geta lagt grunn að og stutt við lestrar- og læsisnám barna. Í upphafi eru hugtökin lestur og læsi skilgreind og greint frá ólíkum lestrarkennsluaðferðum. Þá er fjallað um mikilvægi þátttöku foreldra í námi barna og hvernig þeir geta haft áhrif á læsisnám barna sinna. Í kjölfarið er greint frá hlutverki skólans í að virkja foreldra til þátttöku í skólastarfinu. Að lokum er sagt frá hugmynd að verkefni sem stuðla á að auknum almennum lestri á heimilum barna. This thesis is a final assignment for a B.Ed. degree at the faculty of Education at the University of Akureyri. The thesis discusses the importance of parents’ participation in the literacy education of their children. Parents are children’s first teachers as well as those who follow through with them the longest. It is important that parents build a good foundation and support their children’s reading and literacy education with active participation because it has an effect on children’s academic performance. In fact, it can be stated that parents are the most important teachers. The aim of the thesis is to scrutinize how parents can have an influence on their children’s literacy education. Initially, the terms reading and literacy are defined. Thereafter, different literacy teaching methods are described. Next, the importance of parents’ participation in their children’s education is discussed and how they can affect their literacy education. Subsequently, the school’s role in activating the parents to get involved is ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennslufræði
Læsi
Þátttökuathuganir
Lestrarnám
Kennsluaðferðir
Samskipti foreldra og barna
spellingShingle Kennslufræði
Læsi
Þátttökuathuganir
Lestrarnám
Kennsluaðferðir
Samskipti foreldra og barna
Bryndís Sóley Gunnarsdóttir 1995-
Foreldrar eru mikilvægustu kennararnir : hvernig foreldrar geta eflt lestrar- og læsisnám barna sinna við hversdagslegar aðstæður
topic_facet Kennslufræði
Læsi
Þátttökuathuganir
Lestrarnám
Kennsluaðferðir
Samskipti foreldra og barna
description Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er fjallað um mikilvægi þátttöku foreldra í læsisnámi barna sinna. Foreldrar eru fyrstu kennarar barna og jafnframt þeir aðilar sem fylgja þeim hvað lengst eftir. Mikilvægt er að foreldrar leggi góðan grunn og styðji við lestrar- og læsisnám barna sinna með virkri þátttöku þar sem það hefur áhrif á námsárangur barnanna. Í raun má því segja að foreldrar séu mikilvægustu kennararnir. Markmiðið með ritgerðinni er að skoða hvernig foreldrar geta lagt grunn að og stutt við lestrar- og læsisnám barna. Í upphafi eru hugtökin lestur og læsi skilgreind og greint frá ólíkum lestrarkennsluaðferðum. Þá er fjallað um mikilvægi þátttöku foreldra í námi barna og hvernig þeir geta haft áhrif á læsisnám barna sinna. Í kjölfarið er greint frá hlutverki skólans í að virkja foreldra til þátttöku í skólastarfinu. Að lokum er sagt frá hugmynd að verkefni sem stuðla á að auknum almennum lestri á heimilum barna. This thesis is a final assignment for a B.Ed. degree at the faculty of Education at the University of Akureyri. The thesis discusses the importance of parents’ participation in the literacy education of their children. Parents are children’s first teachers as well as those who follow through with them the longest. It is important that parents build a good foundation and support their children’s reading and literacy education with active participation because it has an effect on children’s academic performance. In fact, it can be stated that parents are the most important teachers. The aim of the thesis is to scrutinize how parents can have an influence on their children’s literacy education. Initially, the terms reading and literacy are defined. Thereafter, different literacy teaching methods are described. Next, the importance of parents’ participation in their children’s education is discussed and how they can affect their literacy education. Subsequently, the school’s role in activating the parents to get involved is ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Bryndís Sóley Gunnarsdóttir 1995-
author_facet Bryndís Sóley Gunnarsdóttir 1995-
author_sort Bryndís Sóley Gunnarsdóttir 1995-
title Foreldrar eru mikilvægustu kennararnir : hvernig foreldrar geta eflt lestrar- og læsisnám barna sinna við hversdagslegar aðstæður
title_short Foreldrar eru mikilvægustu kennararnir : hvernig foreldrar geta eflt lestrar- og læsisnám barna sinna við hversdagslegar aðstæður
title_full Foreldrar eru mikilvægustu kennararnir : hvernig foreldrar geta eflt lestrar- og læsisnám barna sinna við hversdagslegar aðstæður
title_fullStr Foreldrar eru mikilvægustu kennararnir : hvernig foreldrar geta eflt lestrar- og læsisnám barna sinna við hversdagslegar aðstæður
title_full_unstemmed Foreldrar eru mikilvægustu kennararnir : hvernig foreldrar geta eflt lestrar- og læsisnám barna sinna við hversdagslegar aðstæður
title_sort foreldrar eru mikilvægustu kennararnir : hvernig foreldrar geta eflt lestrar- og læsisnám barna sinna við hversdagslegar aðstæður
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31082
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31082
_version_ 1766115591589986304