Mat háskólanema á eigin iðju

Verkefnið er lokað til 01.06.2023. Færni háskólanema við iðju byggir á því hve vel þeim tekst að viðhalda iðjumynstri sem endurspeglar sjálfsmynd þeirra. Iðja íslenskra háskólanemenda einskorðast ekki við námið heldur vinna margir með námi, halda heimili og sinna börnum sínum, en svo mörg og fjölbre...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Lilja Björk Hauksdóttir 1994-, Anna Karen Birgisdóttir 1994-, Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30906
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30906
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30906 2023-05-15T13:08:37+02:00 Mat háskólanema á eigin iðju Lilja Björk Hauksdóttir 1994- Anna Karen Birgisdóttir 1994- Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir 1993- Háskólinn á Akureyri 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30906 is ice http://hdl.handle.net/1946/30906 Iðjuþjálfun Háskólanemar Færni Gildismat Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:57:13Z Verkefnið er lokað til 01.06.2023. Færni háskólanema við iðju byggir á því hve vel þeim tekst að viðhalda iðjumynstri sem endurspeglar sjálfsmynd þeirra. Iðja íslenskra háskólanemenda einskorðast ekki við námið heldur vinna margir með námi, halda heimili og sinna börnum sínum, en svo mörg og fjölbreytt viðfangsefni þekkjast ekki meðal háskólanema í öðrum löndum. Íslenskir háskólanemendur eru því margir hverjir störfum hlaðnir þannig að útilokað er að þeir geti sinnt öllum sínum viðfangsefnum svo vel sé. Tilgangur rannsóknarinnar var að sjá hvaða augum háskólanemar líta færni sína við daglega iðju og hve miklu máli hún skiptir þá. Eftirfarandi rannsóknarspurningar leiddu rannsóknina: 1). Hvernig meta háskólanemendur færni sína við daglega iðju? 2). Hversu mikilvæg er dagleg iðja háskólanemendum? 3). Hvaða iðju vilja háskólanemendur ráða betur við? Til að leita svara við spurningunum var notast við megindlega aðferðafræði, með þversniði. Þátttakendur í rannsókninni voru 181 nemandi af öðru og þriðja ári í BA/BS námi við Háskólann á Akureyri. Matstækið Mat á eigin iðju var notað til að meta færni og gildi þeirra. Niðurstöður sýna að háskólanemendur meta færni sína við daglega iðju almennt góða og eru afar fá atriði sem þeir eiga erfitt eða mjög erfitt með. Sem dæmi má nefna að þeir eiga erfitt eða mjög erfitt með að slaka á og njóta sín og einbeita sér að verkefnum sínum. Það sem háskólanemendum finnst skipta mestu máli er að geta mætt grunnþörfum sínum og annast þá sem þeir bera ábyrgð á. Háskólanemendur óska sér að verða betri við að einbeita sér að verkefnum sínum, halda utan um fjármálin sín og koma í verk því sem þeir þurfa að gera. Lykilhugtök: Háskólanemendur, færni, gildi, Mat á eigin iðju. University students’ competency performing in occupational roles (occupations) depend on how well they manage to keep their doings in organized daily patterns and routines that reflect their identity. The occupations of Icelandic university students are not limited to their role as students; many of them work ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Háskólanemar
Færni
Gildismat
spellingShingle Iðjuþjálfun
Háskólanemar
Færni
Gildismat
Lilja Björk Hauksdóttir 1994-
Anna Karen Birgisdóttir 1994-
Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir 1993-
Mat háskólanema á eigin iðju
topic_facet Iðjuþjálfun
Háskólanemar
Færni
Gildismat
description Verkefnið er lokað til 01.06.2023. Færni háskólanema við iðju byggir á því hve vel þeim tekst að viðhalda iðjumynstri sem endurspeglar sjálfsmynd þeirra. Iðja íslenskra háskólanemenda einskorðast ekki við námið heldur vinna margir með námi, halda heimili og sinna börnum sínum, en svo mörg og fjölbreytt viðfangsefni þekkjast ekki meðal háskólanema í öðrum löndum. Íslenskir háskólanemendur eru því margir hverjir störfum hlaðnir þannig að útilokað er að þeir geti sinnt öllum sínum viðfangsefnum svo vel sé. Tilgangur rannsóknarinnar var að sjá hvaða augum háskólanemar líta færni sína við daglega iðju og hve miklu máli hún skiptir þá. Eftirfarandi rannsóknarspurningar leiddu rannsóknina: 1). Hvernig meta háskólanemendur færni sína við daglega iðju? 2). Hversu mikilvæg er dagleg iðja háskólanemendum? 3). Hvaða iðju vilja háskólanemendur ráða betur við? Til að leita svara við spurningunum var notast við megindlega aðferðafræði, með þversniði. Þátttakendur í rannsókninni voru 181 nemandi af öðru og þriðja ári í BA/BS námi við Háskólann á Akureyri. Matstækið Mat á eigin iðju var notað til að meta færni og gildi þeirra. Niðurstöður sýna að háskólanemendur meta færni sína við daglega iðju almennt góða og eru afar fá atriði sem þeir eiga erfitt eða mjög erfitt með. Sem dæmi má nefna að þeir eiga erfitt eða mjög erfitt með að slaka á og njóta sín og einbeita sér að verkefnum sínum. Það sem háskólanemendum finnst skipta mestu máli er að geta mætt grunnþörfum sínum og annast þá sem þeir bera ábyrgð á. Háskólanemendur óska sér að verða betri við að einbeita sér að verkefnum sínum, halda utan um fjármálin sín og koma í verk því sem þeir þurfa að gera. Lykilhugtök: Háskólanemendur, færni, gildi, Mat á eigin iðju. University students’ competency performing in occupational roles (occupations) depend on how well they manage to keep their doings in organized daily patterns and routines that reflect their identity. The occupations of Icelandic university students are not limited to their role as students; many of them work ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Lilja Björk Hauksdóttir 1994-
Anna Karen Birgisdóttir 1994-
Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir 1993-
author_facet Lilja Björk Hauksdóttir 1994-
Anna Karen Birgisdóttir 1994-
Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir 1993-
author_sort Lilja Björk Hauksdóttir 1994-
title Mat háskólanema á eigin iðju
title_short Mat háskólanema á eigin iðju
title_full Mat háskólanema á eigin iðju
title_fullStr Mat háskólanema á eigin iðju
title_full_unstemmed Mat háskólanema á eigin iðju
title_sort mat háskólanema á eigin iðju
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30906
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Akureyri
Halda
geographic_facet Akureyri
Halda
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30906
_version_ 1766103148691193856