Aldraðir og skipulagt félagsstarf : skiptir þátttaka máli? : rannsóknaráætlun á reynslu og upplifun aldraðra af þátttöku í skipulögðu félagsstarfi og hvaða áhrif hún hefur á þeirra velferð

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til BS gráðu í iðjuþjálfunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að skoða reynslu og upplifun aldraðra af þátttöku í skipulögðu félagsstarfi á öldrunarheimilum á Norðurlandi og hvaða áhrif hún hefur á þeir...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ingunn Heiðdís Yngvadóttir 1983-, Edda Björk Baldvinsdóttir 1975-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30905