Mikilvægi hreyfingar á meðgöngu : reynsla barnshafandi kvenna af áhrifum hreyfingar á andlega líðan

Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að veita innsýn í hver sé reynsla barnshafandi kvenna af áhrifum hreyfingar á andlega líðan. Margar erlendar rannsóknar hafa leitt í ljós að andleg vanlíðan hjá barn...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigríður Steinunn Barðadóttir 1982-, Eyrún Árnadóttir 1989-, Ágústa Gísladóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30901