Lýðræði í leikskólum : hvernig má efla það?

Í þessu lokaverkefni er fjallað um lýðræði í leikskólum og leitað svara við því hvernig efla megi lýðræðisleg vinnubrögð í þeim. Skoðaðar verða hugmyndir um lýðræði almennt ásamt hugmyndum ýmissa fræðimanna um menntun í lýðræðislegum anda. Fjallað verður um börn og lýðræði, lýðræði í leikskólum og h...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Indíana Hrönn Arnardóttir, Kristjana Ösp Birgisdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/309
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/309
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/309 2023-05-15T13:08:31+02:00 Lýðræði í leikskólum : hvernig má efla það? Indíana Hrönn Arnardóttir Kristjana Ösp Birgisdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/309 is ice http://hdl.handle.net/1946/309 Leikskólar Menntun Lífsleikni Lýðræði Barnaréttur Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:53:22Z Í þessu lokaverkefni er fjallað um lýðræði í leikskólum og leitað svara við því hvernig efla megi lýðræðisleg vinnubrögð í þeim. Skoðaðar verða hugmyndir um lýðræði almennt ásamt hugmyndum ýmissa fræðimanna um menntun í lýðræðislegum anda. Fjallað verður um börn og lýðræði, lýðræði í leikskólum og hvort og þá hvernig leikskólar geti verið lýðræðisleg samfélög. Skýrt verður frá viðhorfskönnun sem gerð var í þremur leikskólum á Akureyri og helstu niðurstöðum hennar. Í könnuninni var leitast við að fá viðhorf leikskólakennara til lýðræðis, hvernig þeir skilgreindu lýðræði, hvort lýðræði ríkti í þeirra leikskólum og hvernig hægt væri að efla lýðræðisleg vinnubrögð í leikskólum. Helstu niðurstöður sýndu að börn hafa ákveðin réttindi sem einstaklingar og ber leikskólanum að huga að þeim. Leikskólakennarar gegna viðamiklu hlutverki í leikskólanum og var sýnt fram á mikilvægi þeirra í eflingu lýðræðis ásamt þátttöku barnanna. Niðurstöður úr viðtölunum sýndu að flestir viðmælendurnir skilgreindu lýðræði á þann hátt að það sé einhverskonar stjórnarform þar sem lýðurinn eða fólkið ræður en ekki einhver einn. Leikskólakennararnir voru flestir sammála því að einhverskonar lýðræði ríkti í þeirra leikskóla en það mætti þó vera meira. Viðmælendur lögðu mikla áherslu á hlutverk starfsfólks við eflingu á lýðræðislegum vinnubrögðum og töldu að það þyrfti að fá fræðslu þeim tengdum og viðhalda þekkingu sinni ásamt því að vera meðvitað um hlutverk sitt gagnvart börnum og samstarfsfólki. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Menntun
Lífsleikni
Lýðræði
Barnaréttur
spellingShingle Leikskólar
Menntun
Lífsleikni
Lýðræði
Barnaréttur
Indíana Hrönn Arnardóttir
Kristjana Ösp Birgisdóttir
Lýðræði í leikskólum : hvernig má efla það?
topic_facet Leikskólar
Menntun
Lífsleikni
Lýðræði
Barnaréttur
description Í þessu lokaverkefni er fjallað um lýðræði í leikskólum og leitað svara við því hvernig efla megi lýðræðisleg vinnubrögð í þeim. Skoðaðar verða hugmyndir um lýðræði almennt ásamt hugmyndum ýmissa fræðimanna um menntun í lýðræðislegum anda. Fjallað verður um börn og lýðræði, lýðræði í leikskólum og hvort og þá hvernig leikskólar geti verið lýðræðisleg samfélög. Skýrt verður frá viðhorfskönnun sem gerð var í þremur leikskólum á Akureyri og helstu niðurstöðum hennar. Í könnuninni var leitast við að fá viðhorf leikskólakennara til lýðræðis, hvernig þeir skilgreindu lýðræði, hvort lýðræði ríkti í þeirra leikskólum og hvernig hægt væri að efla lýðræðisleg vinnubrögð í leikskólum. Helstu niðurstöður sýndu að börn hafa ákveðin réttindi sem einstaklingar og ber leikskólanum að huga að þeim. Leikskólakennarar gegna viðamiklu hlutverki í leikskólanum og var sýnt fram á mikilvægi þeirra í eflingu lýðræðis ásamt þátttöku barnanna. Niðurstöður úr viðtölunum sýndu að flestir viðmælendurnir skilgreindu lýðræði á þann hátt að það sé einhverskonar stjórnarform þar sem lýðurinn eða fólkið ræður en ekki einhver einn. Leikskólakennararnir voru flestir sammála því að einhverskonar lýðræði ríkti í þeirra leikskóla en það mætti þó vera meira. Viðmælendur lögðu mikla áherslu á hlutverk starfsfólks við eflingu á lýðræðislegum vinnubrögðum og töldu að það þyrfti að fá fræðslu þeim tengdum og viðhalda þekkingu sinni ásamt því að vera meðvitað um hlutverk sitt gagnvart börnum og samstarfsfólki.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Indíana Hrönn Arnardóttir
Kristjana Ösp Birgisdóttir
author_facet Indíana Hrönn Arnardóttir
Kristjana Ösp Birgisdóttir
author_sort Indíana Hrönn Arnardóttir
title Lýðræði í leikskólum : hvernig má efla það?
title_short Lýðræði í leikskólum : hvernig má efla það?
title_full Lýðræði í leikskólum : hvernig má efla það?
title_fullStr Lýðræði í leikskólum : hvernig má efla það?
title_full_unstemmed Lýðræði í leikskólum : hvernig má efla það?
title_sort lýðræði í leikskólum : hvernig má efla það?
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/309
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Akureyri
Mikla
geographic_facet Akureyri
Mikla
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/309
_version_ 1766094718818582528