Hjúkrunarfræðingar á sjúkraþyrlum : umfjöllun um stöðu þyrlusjúkraflutninga á Íslandi, erlendis og störf flughjúkrunarfræðinga

Umfang sjúkraflutninga með þyrlum á Íslandi hefur farið stigvaxandi á síðustu árum og benda spár til áframhaldandi fjölgunar. Í dag er sjúkraflutningum sinnt með stórum björgunarþyrlum Landhelgisgæslunnar en lagt hefur verið til að hefja rekstur á sérstökum sjúkraþyrlum með sjúkraflutninga í huga. T...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fannar Þór Benediktsson 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30898