Hjúkrunarfræðingar á sjúkraþyrlum : umfjöllun um stöðu þyrlusjúkraflutninga á Íslandi, erlendis og störf flughjúkrunarfræðinga

Umfang sjúkraflutninga með þyrlum á Íslandi hefur farið stigvaxandi á síðustu árum og benda spár til áframhaldandi fjölgunar. Í dag er sjúkraflutningum sinnt með stórum björgunarþyrlum Landhelgisgæslunnar en lagt hefur verið til að hefja rekstur á sérstökum sjúkraþyrlum með sjúkraflutninga í huga. T...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fannar Þór Benediktsson 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30898
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30898
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30898 2023-05-15T16:51:53+02:00 Hjúkrunarfræðingar á sjúkraþyrlum : umfjöllun um stöðu þyrlusjúkraflutninga á Íslandi, erlendis og störf flughjúkrunarfræðinga Fannar Þór Benediktsson 1993- Háskólinn á Akureyri 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30898 is ice http://hdl.handle.net/1946/30898 Hjúkrunarfræði Hjúkrunarfræðingar Sjúkraflutningar Sjúkraflug Þyrlur Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:59:03Z Umfang sjúkraflutninga með þyrlum á Íslandi hefur farið stigvaxandi á síðustu árum og benda spár til áframhaldandi fjölgunar. Í dag er sjúkraflutningum sinnt með stórum björgunarþyrlum Landhelgisgæslunnar en lagt hefur verið til að hefja rekstur á sérstökum sjúkraþyrlum með sjúkraflutninga í huga. Til að mæta þörfum bráðveikra og alvarlegra slasaðra sjúklinga þarf sérhæfða áhöfn heilbrigðisstarfsmanna og eru til staðar tillögur um þátttöku hjúkrunarfræðinga. Markmið þessarar heimildarsamantektar var að kanna hlutverk hjúkrunarfræðinga sem starfa á sjúkraþyrlum með áherslu á kröfur um menntun, reynslu og þjálfun þeirra. Heimildir voru fengnar úr fræðitímaritum, bókum, skýrslum og vefsíðum. Jafnframt var staða sjúkraflutninga með þyrlum á Íslandi skoðuð með hliðsjón af erlendri starfsemi, sérstaklega m.t.t. mismunandi samsetningu áhafnarmeðlima. Einnig var fjallað um almenn gildi og störf hjúkrunarfræðinga ásamt lögum og siðareglum sem ná til fagstéttarinnar. Niðurstöður sýndu að hjúkrunarfræðingar starfa á sjúkraþyrlum víða erlendis og hafi oftast reynslu af bráða-, gjörgæslu- og svæfingahjúkrun. Ekki hefur tekist að sýna fram á hagkvæmustu samsetningu áhafnarmeðlima en helstu samanburðarlönd styðjast við teymi læknis og hjúkrunarfræðings eða bráðatæknis. Starfsumhverfi flughjúkrunarfræðinga er krefjandi og eru miklar kröfur gerðar til þeirra á sviði þekkingar, færni og hæfni. Þurfa þeir almennt að ljúka ströngu aðlögunar- og þjálfunarferli. Sýnt hefur verið fram á gagnsemi hermikennslu við þjálfun. Höfundur ályktar að hjúkrunarfræðingar gætu orðið mikilvægur þáttur í starfsemi sjúkraþyrla á Íslandi. Nauðsynlegt er að skilgreina kröfur til hjúkrunarfræðinga sem veita utanspítalaþjónustu á Íslandi ásamt því að tryggja framboð viðeigandi menntunar og þjálfunar svo að fullnægja megi þeim kröfum sem lagðar yrðu fram. Lykilhugtök: Hjúkrunarfræðingar, flughjúkrun, sjúkraflutningar, sjúkraþyrla. The extent of helicopter transport for patients in Iceland has steadily risen in later years with predictions of further ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkraflutningar
Sjúkraflug
Þyrlur
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkraflutningar
Sjúkraflug
Þyrlur
Fannar Þór Benediktsson 1993-
Hjúkrunarfræðingar á sjúkraþyrlum : umfjöllun um stöðu þyrlusjúkraflutninga á Íslandi, erlendis og störf flughjúkrunarfræðinga
topic_facet Hjúkrunarfræði
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkraflutningar
Sjúkraflug
Þyrlur
description Umfang sjúkraflutninga með þyrlum á Íslandi hefur farið stigvaxandi á síðustu árum og benda spár til áframhaldandi fjölgunar. Í dag er sjúkraflutningum sinnt með stórum björgunarþyrlum Landhelgisgæslunnar en lagt hefur verið til að hefja rekstur á sérstökum sjúkraþyrlum með sjúkraflutninga í huga. Til að mæta þörfum bráðveikra og alvarlegra slasaðra sjúklinga þarf sérhæfða áhöfn heilbrigðisstarfsmanna og eru til staðar tillögur um þátttöku hjúkrunarfræðinga. Markmið þessarar heimildarsamantektar var að kanna hlutverk hjúkrunarfræðinga sem starfa á sjúkraþyrlum með áherslu á kröfur um menntun, reynslu og þjálfun þeirra. Heimildir voru fengnar úr fræðitímaritum, bókum, skýrslum og vefsíðum. Jafnframt var staða sjúkraflutninga með þyrlum á Íslandi skoðuð með hliðsjón af erlendri starfsemi, sérstaklega m.t.t. mismunandi samsetningu áhafnarmeðlima. Einnig var fjallað um almenn gildi og störf hjúkrunarfræðinga ásamt lögum og siðareglum sem ná til fagstéttarinnar. Niðurstöður sýndu að hjúkrunarfræðingar starfa á sjúkraþyrlum víða erlendis og hafi oftast reynslu af bráða-, gjörgæslu- og svæfingahjúkrun. Ekki hefur tekist að sýna fram á hagkvæmustu samsetningu áhafnarmeðlima en helstu samanburðarlönd styðjast við teymi læknis og hjúkrunarfræðings eða bráðatæknis. Starfsumhverfi flughjúkrunarfræðinga er krefjandi og eru miklar kröfur gerðar til þeirra á sviði þekkingar, færni og hæfni. Þurfa þeir almennt að ljúka ströngu aðlögunar- og þjálfunarferli. Sýnt hefur verið fram á gagnsemi hermikennslu við þjálfun. Höfundur ályktar að hjúkrunarfræðingar gætu orðið mikilvægur þáttur í starfsemi sjúkraþyrla á Íslandi. Nauðsynlegt er að skilgreina kröfur til hjúkrunarfræðinga sem veita utanspítalaþjónustu á Íslandi ásamt því að tryggja framboð viðeigandi menntunar og þjálfunar svo að fullnægja megi þeim kröfum sem lagðar yrðu fram. Lykilhugtök: Hjúkrunarfræðingar, flughjúkrun, sjúkraflutningar, sjúkraþyrla. The extent of helicopter transport for patients in Iceland has steadily risen in later years with predictions of further ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Fannar Þór Benediktsson 1993-
author_facet Fannar Þór Benediktsson 1993-
author_sort Fannar Þór Benediktsson 1993-
title Hjúkrunarfræðingar á sjúkraþyrlum : umfjöllun um stöðu þyrlusjúkraflutninga á Íslandi, erlendis og störf flughjúkrunarfræðinga
title_short Hjúkrunarfræðingar á sjúkraþyrlum : umfjöllun um stöðu þyrlusjúkraflutninga á Íslandi, erlendis og störf flughjúkrunarfræðinga
title_full Hjúkrunarfræðingar á sjúkraþyrlum : umfjöllun um stöðu þyrlusjúkraflutninga á Íslandi, erlendis og störf flughjúkrunarfræðinga
title_fullStr Hjúkrunarfræðingar á sjúkraþyrlum : umfjöllun um stöðu þyrlusjúkraflutninga á Íslandi, erlendis og störf flughjúkrunarfræðinga
title_full_unstemmed Hjúkrunarfræðingar á sjúkraþyrlum : umfjöllun um stöðu þyrlusjúkraflutninga á Íslandi, erlendis og störf flughjúkrunarfræðinga
title_sort hjúkrunarfræðingar á sjúkraþyrlum : umfjöllun um stöðu þyrlusjúkraflutninga á íslandi, erlendis og störf flughjúkrunarfræðinga
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30898
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Gerðar
Veita
geographic_facet Gerðar
Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30898
_version_ 1766042010382237696