Verkir kvenna eftir fæðingu : helstu vandamál og bjargráð

Verkefnið er lokað til 07.05.2020. Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. -gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að kanna verkjaupplifun kvenna eftir fæðingu, áhrif þeirra á þunglyndi og tengslamyndun milli móður og barns. Einnig verða skoðuð...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hrefna Friðriksdóttir 1959-, Kolbrún Sara Guðjónsdóttir 1983-, Kristín Guðbjörg Arnardóttir 1973-, María Guðfinna Davíðsdóttir 1979-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30891