„Þann er gott að fræða, sem sjálfur vill læra“ : hermikennsla sem kennsluaðferð í hjúkrunarfræðinámi

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvert álit nemenda er á innleiðingu hermikennslu í stað hluta verknáms í hjúkrunarfræðinámi. Í þeim tilgangi að skoða hvort aukning á hermikennslu í...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Halldóra Margrét Bjarnadóttir 1993-, Harpa Kristín Sæmundsdóttir 1981-, Guðný Lilja Jóhannsdóttir 1991-, Sigurlína Guðný Jónsdóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30888