„Þann er gott að fræða, sem sjálfur vill læra“ : hermikennsla sem kennsluaðferð í hjúkrunarfræðinámi

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvert álit nemenda er á innleiðingu hermikennslu í stað hluta verknáms í hjúkrunarfræðinámi. Í þeim tilgangi að skoða hvort aukning á hermikennslu í...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Halldóra Margrét Bjarnadóttir 1993-, Harpa Kristín Sæmundsdóttir 1981-, Guðný Lilja Jóhannsdóttir 1991-, Sigurlína Guðný Jónsdóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30888
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30888
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30888 2023-05-15T13:08:34+02:00 „Þann er gott að fræða, sem sjálfur vill læra“ : hermikennsla sem kennsluaðferð í hjúkrunarfræðinámi Halldóra Margrét Bjarnadóttir 1993- Harpa Kristín Sæmundsdóttir 1981- Guðný Lilja Jóhannsdóttir 1991- Sigurlína Guðný Jónsdóttir 1991- Háskólinn á Akureyri 2018-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30888 is ice http://hdl.handle.net/1946/30888 Hjúkrunarfræði Háskólanemar Verknám Hermikennsla Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:59:16Z Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvert álit nemenda er á innleiðingu hermikennslu í stað hluta verknáms í hjúkrunarfræðinámi. Í þeim tilgangi að skoða hvort aukning á hermikennslu í hjúkrunarfræðinámi sé raunhæfur kostur til styttingar verknáms. Fjöldatakmörkunum er beitt í hjúkrunarfræðinám ár hvert m.a. vegna skorts á verknámsplássum, þrátt fyrir skort á hjúkrunarfræðingum sem mun einungis aukast næstu ár. Með aukinni notkun hermikennslu í hjúkrunarfræðinámi mætti fjölga nemendum í náminu og þar með auka fjölda útskrifaðra hjúkrunarfræðinga. Víða erlendis má finna fyrirmyndir fyrir því að nota að einhverjum hluta hermikennslu í stað verknáms og hefur verið almenn ánægja með slíkt fyrirkomulag meðal hjúkrunarfræðinema. Rannsóknarspurning fyrirhugaðrar rannsóknar er: Hvert er viðhorf hjúkrunarfræðinema á fjórða ári til aukinnar hermikennslu í hjúkrunarfræðinámi? Notast verður við eigindlega rannsóknaraðferð við að reyna að svara rannsóknarspurningunni og leggja höfundar til að hugmyndafræði Vancouver-skólans í fyrirbærafræði verði höfð að leiðarljósi. Eigindleg rannsóknaraðferð er talin henta vel þar sem opnar spurningar og viðtöl eru talin gefa betri sýn á efnið en spurningalistar og tölfræðilegar rannsóknir. Leitað verður álitis fjórða árs hjúkrunarfræðinema á frekari innleiðingu hermikennslu í hjúkrunarfræðinámi. Það er von höfunda að notkun hermikennslu að hluta til á móti verknámi falli vel að væntingum nemenda hérlendis til verknáms og geti gert verknámstíma markvissari. Enn fremur vekur aukin notkun hermikennslu vonir höfunda um að hjúkrunarfræðinemar ljúki verknámi með auknu öryggi, minni streitu og verði betur í stakk búnir til að takast á við komandi tíð. Lykilhugtök: hermikennsla, hjúkrunarfræðinemi, sýndarsjúklingur, verknám, viðrun. This research proposal is a thesis submitted towards a B.S. ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Stakk ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Háskólanemar
Verknám
Hermikennsla
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Háskólanemar
Verknám
Hermikennsla
Halldóra Margrét Bjarnadóttir 1993-
Harpa Kristín Sæmundsdóttir 1981-
Guðný Lilja Jóhannsdóttir 1991-
Sigurlína Guðný Jónsdóttir 1991-
„Þann er gott að fræða, sem sjálfur vill læra“ : hermikennsla sem kennsluaðferð í hjúkrunarfræðinámi
topic_facet Hjúkrunarfræði
Háskólanemar
Verknám
Hermikennsla
description Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvert álit nemenda er á innleiðingu hermikennslu í stað hluta verknáms í hjúkrunarfræðinámi. Í þeim tilgangi að skoða hvort aukning á hermikennslu í hjúkrunarfræðinámi sé raunhæfur kostur til styttingar verknáms. Fjöldatakmörkunum er beitt í hjúkrunarfræðinám ár hvert m.a. vegna skorts á verknámsplássum, þrátt fyrir skort á hjúkrunarfræðingum sem mun einungis aukast næstu ár. Með aukinni notkun hermikennslu í hjúkrunarfræðinámi mætti fjölga nemendum í náminu og þar með auka fjölda útskrifaðra hjúkrunarfræðinga. Víða erlendis má finna fyrirmyndir fyrir því að nota að einhverjum hluta hermikennslu í stað verknáms og hefur verið almenn ánægja með slíkt fyrirkomulag meðal hjúkrunarfræðinema. Rannsóknarspurning fyrirhugaðrar rannsóknar er: Hvert er viðhorf hjúkrunarfræðinema á fjórða ári til aukinnar hermikennslu í hjúkrunarfræðinámi? Notast verður við eigindlega rannsóknaraðferð við að reyna að svara rannsóknarspurningunni og leggja höfundar til að hugmyndafræði Vancouver-skólans í fyrirbærafræði verði höfð að leiðarljósi. Eigindleg rannsóknaraðferð er talin henta vel þar sem opnar spurningar og viðtöl eru talin gefa betri sýn á efnið en spurningalistar og tölfræðilegar rannsóknir. Leitað verður álitis fjórða árs hjúkrunarfræðinema á frekari innleiðingu hermikennslu í hjúkrunarfræðinámi. Það er von höfunda að notkun hermikennslu að hluta til á móti verknámi falli vel að væntingum nemenda hérlendis til verknáms og geti gert verknámstíma markvissari. Enn fremur vekur aukin notkun hermikennslu vonir höfunda um að hjúkrunarfræðinemar ljúki verknámi með auknu öryggi, minni streitu og verði betur í stakk búnir til að takast á við komandi tíð. Lykilhugtök: hermikennsla, hjúkrunarfræðinemi, sýndarsjúklingur, verknám, viðrun. This research proposal is a thesis submitted towards a B.S. ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Halldóra Margrét Bjarnadóttir 1993-
Harpa Kristín Sæmundsdóttir 1981-
Guðný Lilja Jóhannsdóttir 1991-
Sigurlína Guðný Jónsdóttir 1991-
author_facet Halldóra Margrét Bjarnadóttir 1993-
Harpa Kristín Sæmundsdóttir 1981-
Guðný Lilja Jóhannsdóttir 1991-
Sigurlína Guðný Jónsdóttir 1991-
author_sort Halldóra Margrét Bjarnadóttir 1993-
title „Þann er gott að fræða, sem sjálfur vill læra“ : hermikennsla sem kennsluaðferð í hjúkrunarfræðinámi
title_short „Þann er gott að fræða, sem sjálfur vill læra“ : hermikennsla sem kennsluaðferð í hjúkrunarfræðinámi
title_full „Þann er gott að fræða, sem sjálfur vill læra“ : hermikennsla sem kennsluaðferð í hjúkrunarfræðinámi
title_fullStr „Þann er gott að fræða, sem sjálfur vill læra“ : hermikennsla sem kennsluaðferð í hjúkrunarfræðinámi
title_full_unstemmed „Þann er gott að fræða, sem sjálfur vill læra“ : hermikennsla sem kennsluaðferð í hjúkrunarfræðinámi
title_sort „þann er gott að fræða, sem sjálfur vill læra“ : hermikennsla sem kennsluaðferð í hjúkrunarfræðinámi
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30888
long_lat ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
geographic Akureyri
Stakk
geographic_facet Akureyri
Stakk
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30888
_version_ 1766098689924792320