Flóttafólk í fyrirheitna landinu : áskoranir í starfi hjúkrunarfræðinga við umönnun flóttafólks

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Fjöldi flóttafólks sem flutt hefur til Íslands hefur aukist töluvert undanfarin ár. Samhliða því hefur einstaklingum af ólíku þjóðerni sem nýta sér heilbrigðisþjónustuna fjölgað hér...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eva Björk Gunnarsdóttir 1993-, Fanney S. Friðfinnsdóttir 1976-, Gunnhildur Rán Hjaltadóttir 1986-, Thelma Rún Ásgeirsdóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30887
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30887
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30887 2023-05-15T13:08:24+02:00 Flóttafólk í fyrirheitna landinu : áskoranir í starfi hjúkrunarfræðinga við umönnun flóttafólks Eva Björk Gunnarsdóttir 1993- Fanney S. Friðfinnsdóttir 1976- Gunnhildur Rán Hjaltadóttir 1986- Thelma Rún Ásgeirsdóttir 1984- Háskólinn á Akureyri 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30887 is ice http://hdl.handle.net/1946/30887 Hjúkrunarfræði Flóttamenn Hælisleitendur Menningaraðlögun Hjúkrunarfræðingar Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:59:16Z Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Fjöldi flóttafólks sem flutt hefur til Íslands hefur aukist töluvert undanfarin ár. Samhliða því hefur einstaklingum af ólíku þjóðerni sem nýta sér heilbrigðisþjónustuna fjölgað hér á landi. Menning þessara skjólstæðinga heilbrigðiskerfisins er mismunandi og hefur það aukið fjölbreytileika notenda þess. Fjölbreytileikinn getur valdið flóknum aðstæðum, þar sem venjur, siðir, gildi og menning þessara einstaklinga eru oft ólík ríkjandi menningu hér á landi. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að kanna aðkomu og reynslu hjúkrunarfræðinga þegar þeir hjúkra flóttafólki á Íslandi. Áskoranir og hindranir sem hjúkrunarfræðingar standa iðulega frammi fyrir verða kannaðar, þar sem þær geta haft áhrif á störf þeirra við umönnun skjólstæðinga. Hefðir, skoðanir, trúarbrögð, menning, tungumálaörðugleikar og andleg vandamál flóttamanna geta til að mynda haft afgerandi áhrif á hjúkrunina sem er veitt. Með notkun eigindlegrar rannsóknaraðferðar verður gagna aflað með hálf stöðluðum viðtölum við 15 hjúkrunarfræðinga sem starfa við hjúkrun flóttamanna á Íslandi. Hjúkrunarfræðingar þurfa að upplifa erfiðar og myndrænar áfallalýsingar vegna atburða sem flóttafólk hefur oft þurft að þola. Þessi reynsla hjúkrunarfræðinga hefur valdið því að þeir eru í aukinni áhættu að þjást t.d. af streitu, áfallastreituröskun, alvarlegu þunglyndi og kulnun í starfi. Það er því mikilvægt að hjúkrunarfræðingar sem sinna flóttafólki nýti sér streituminnkandi úrræði til að draga úr neikvæðum afleiðingum hjúkrunar flóttafólks, þar sem of mikil streita getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Lykilhugtök: Flóttafólk, hælisleitendur, kvótaflóttafólk, menning, trúarbrögð. This research proposal is a dissertation for a B. S. degree in nursing at the University of Akureyri. Over the past years, the number of refugees has greatly increased in Iceland. ... Thesis Akureyri Akureyri Iceland University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Flóttamenn
Hælisleitendur
Menningaraðlögun
Hjúkrunarfræðingar
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Flóttamenn
Hælisleitendur
Menningaraðlögun
Hjúkrunarfræðingar
Eva Björk Gunnarsdóttir 1993-
Fanney S. Friðfinnsdóttir 1976-
Gunnhildur Rán Hjaltadóttir 1986-
Thelma Rún Ásgeirsdóttir 1984-
Flóttafólk í fyrirheitna landinu : áskoranir í starfi hjúkrunarfræðinga við umönnun flóttafólks
topic_facet Hjúkrunarfræði
Flóttamenn
Hælisleitendur
Menningaraðlögun
Hjúkrunarfræðingar
description Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Fjöldi flóttafólks sem flutt hefur til Íslands hefur aukist töluvert undanfarin ár. Samhliða því hefur einstaklingum af ólíku þjóðerni sem nýta sér heilbrigðisþjónustuna fjölgað hér á landi. Menning þessara skjólstæðinga heilbrigðiskerfisins er mismunandi og hefur það aukið fjölbreytileika notenda þess. Fjölbreytileikinn getur valdið flóknum aðstæðum, þar sem venjur, siðir, gildi og menning þessara einstaklinga eru oft ólík ríkjandi menningu hér á landi. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að kanna aðkomu og reynslu hjúkrunarfræðinga þegar þeir hjúkra flóttafólki á Íslandi. Áskoranir og hindranir sem hjúkrunarfræðingar standa iðulega frammi fyrir verða kannaðar, þar sem þær geta haft áhrif á störf þeirra við umönnun skjólstæðinga. Hefðir, skoðanir, trúarbrögð, menning, tungumálaörðugleikar og andleg vandamál flóttamanna geta til að mynda haft afgerandi áhrif á hjúkrunina sem er veitt. Með notkun eigindlegrar rannsóknaraðferðar verður gagna aflað með hálf stöðluðum viðtölum við 15 hjúkrunarfræðinga sem starfa við hjúkrun flóttamanna á Íslandi. Hjúkrunarfræðingar þurfa að upplifa erfiðar og myndrænar áfallalýsingar vegna atburða sem flóttafólk hefur oft þurft að þola. Þessi reynsla hjúkrunarfræðinga hefur valdið því að þeir eru í aukinni áhættu að þjást t.d. af streitu, áfallastreituröskun, alvarlegu þunglyndi og kulnun í starfi. Það er því mikilvægt að hjúkrunarfræðingar sem sinna flóttafólki nýti sér streituminnkandi úrræði til að draga úr neikvæðum afleiðingum hjúkrunar flóttafólks, þar sem of mikil streita getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Lykilhugtök: Flóttafólk, hælisleitendur, kvótaflóttafólk, menning, trúarbrögð. This research proposal is a dissertation for a B. S. degree in nursing at the University of Akureyri. Over the past years, the number of refugees has greatly increased in Iceland. ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Eva Björk Gunnarsdóttir 1993-
Fanney S. Friðfinnsdóttir 1976-
Gunnhildur Rán Hjaltadóttir 1986-
Thelma Rún Ásgeirsdóttir 1984-
author_facet Eva Björk Gunnarsdóttir 1993-
Fanney S. Friðfinnsdóttir 1976-
Gunnhildur Rán Hjaltadóttir 1986-
Thelma Rún Ásgeirsdóttir 1984-
author_sort Eva Björk Gunnarsdóttir 1993-
title Flóttafólk í fyrirheitna landinu : áskoranir í starfi hjúkrunarfræðinga við umönnun flóttafólks
title_short Flóttafólk í fyrirheitna landinu : áskoranir í starfi hjúkrunarfræðinga við umönnun flóttafólks
title_full Flóttafólk í fyrirheitna landinu : áskoranir í starfi hjúkrunarfræðinga við umönnun flóttafólks
title_fullStr Flóttafólk í fyrirheitna landinu : áskoranir í starfi hjúkrunarfræðinga við umönnun flóttafólks
title_full_unstemmed Flóttafólk í fyrirheitna landinu : áskoranir í starfi hjúkrunarfræðinga við umönnun flóttafólks
title_sort flóttafólk í fyrirheitna landinu : áskoranir í starfi hjúkrunarfræðinga við umönnun flóttafólks
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30887
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Akureyri
Draga
geographic_facet Akureyri
Draga
genre Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30887
_version_ 1766086391095099392