Mikilvægi góðrar næringar móður á meðgöngu fyrir og eftir hjáveituaðgerð á maga

Heimildasamantekt þessi er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur heimildasamantektarinnar er að afla upplýsinga um góða næringu kvenna á meðgöngu, sem og mikilvægi hennar. Áherslan er þó sett á frjósemi, offitu og þær konur sem eru á barneignaraldri og hafa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásgerður Tinna Jónsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30886