Áhrif samfélagsmiðla á svefn unglinga : kerfisbundin heimildasamantekt

Rannsóknin er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Samfélagsmiðlanotkun hefur aukist mikið síðastliðin ár og eru unglingar stærsti notendahópurinn. Undanfarin ár hefur einnig svefnlyfjanotkun meðal barna og unglinga aukist. Áhrif svefnleysis e...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anna Lilja Sigurðardóttir 1989-, Sunna Líf Guðmundsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30885
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30885
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30885 2023-05-15T13:08:43+02:00 Áhrif samfélagsmiðla á svefn unglinga : kerfisbundin heimildasamantekt Anna Lilja Sigurðardóttir 1989- Sunna Líf Guðmundsdóttir 1989- Háskólinn á Akureyri 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30885 is ice http://hdl.handle.net/1946/30885 Hjúkrunarfræði Samfélagsmiðlar Unglingar Svefn Svefnleysi Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:52:38Z Rannsóknin er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Samfélagsmiðlanotkun hefur aukist mikið síðastliðin ár og eru unglingar stærsti notendahópurinn. Undanfarin ár hefur einnig svefnlyfjanotkun meðal barna og unglinga aukist. Áhrif svefnleysis eru margþætt og geta haft alvarlegar afleiðingar á þroska unglinga, líkamlega og andlega heilsu og námsárangur þeirra. Það er því vert að skoða hvort samfélagsmiðlanotkun hafi áhrif á svefn unglinga og hver slík áhrif geta verið. Það er mikilvægt að hjúkrunarfræðingar sem starfa með unglingum séu meðvitaðir um afþreyingarefni þeirra og áhrif þess á heilsu. Hjúkrunarfræðingar sinna fræðslu og forvörnum víðs vegar í heilbrigðiskerfinu auk þess sem þeir sinna inngripum og eftirfylgni ef upp kemur heilsubrestur hjá skjólstæðingum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða nýjustu rannsóknagreinar um áhrif samfélagsmiðla á svefn unglinga. Gerð var kerfisbundin heimildasamantekt (e. systematic review) þar sem rannsókna var aflað frá tímabilinu 2010-2018 í gagnasöfnunum PubMed, Ebscohost og Web of Science. Við leitina fengust átta rannsóknagreinar sem uppfylltu fyrirfram sett inntökuskilyrði. Rannsóknirnar átta gáfu vísbendingu um að samfélagsmiðlar gætu haft áhrif á svefn unglinga og afleiðingar gætu verið margvíslegar. Höfundar þessarar rannsóknar telja að niðurstöður muni auka þekkingu lesenda um áhrif samfélagsmiðla á svefn og vonast til að hjúkrunarfræðingar nýti sér niðurstöðurnar til að bæta og efla forvarnarstarf til unglinga. Lykilhugtök: Samfélagsmiðlar, unglingar, svefn, hjúkrunarfræði. This research is a B.Sc. thesis in Nursing at the University of Akureyri. Social media presence has been steadily increasing over the last few years and the largest group of social media users are teenagers. At the same time, the use of hypnotics for children and teenagers has been increasing. Side effects of sleep deprivation are complex and can have serious effects on teenagers’ physical and mental development, health and ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Samfélagsmiðlar
Unglingar
Svefn
Svefnleysi
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Samfélagsmiðlar
Unglingar
Svefn
Svefnleysi
Anna Lilja Sigurðardóttir 1989-
Sunna Líf Guðmundsdóttir 1989-
Áhrif samfélagsmiðla á svefn unglinga : kerfisbundin heimildasamantekt
topic_facet Hjúkrunarfræði
Samfélagsmiðlar
Unglingar
Svefn
Svefnleysi
description Rannsóknin er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Samfélagsmiðlanotkun hefur aukist mikið síðastliðin ár og eru unglingar stærsti notendahópurinn. Undanfarin ár hefur einnig svefnlyfjanotkun meðal barna og unglinga aukist. Áhrif svefnleysis eru margþætt og geta haft alvarlegar afleiðingar á þroska unglinga, líkamlega og andlega heilsu og námsárangur þeirra. Það er því vert að skoða hvort samfélagsmiðlanotkun hafi áhrif á svefn unglinga og hver slík áhrif geta verið. Það er mikilvægt að hjúkrunarfræðingar sem starfa með unglingum séu meðvitaðir um afþreyingarefni þeirra og áhrif þess á heilsu. Hjúkrunarfræðingar sinna fræðslu og forvörnum víðs vegar í heilbrigðiskerfinu auk þess sem þeir sinna inngripum og eftirfylgni ef upp kemur heilsubrestur hjá skjólstæðingum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða nýjustu rannsóknagreinar um áhrif samfélagsmiðla á svefn unglinga. Gerð var kerfisbundin heimildasamantekt (e. systematic review) þar sem rannsókna var aflað frá tímabilinu 2010-2018 í gagnasöfnunum PubMed, Ebscohost og Web of Science. Við leitina fengust átta rannsóknagreinar sem uppfylltu fyrirfram sett inntökuskilyrði. Rannsóknirnar átta gáfu vísbendingu um að samfélagsmiðlar gætu haft áhrif á svefn unglinga og afleiðingar gætu verið margvíslegar. Höfundar þessarar rannsóknar telja að niðurstöður muni auka þekkingu lesenda um áhrif samfélagsmiðla á svefn og vonast til að hjúkrunarfræðingar nýti sér niðurstöðurnar til að bæta og efla forvarnarstarf til unglinga. Lykilhugtök: Samfélagsmiðlar, unglingar, svefn, hjúkrunarfræði. This research is a B.Sc. thesis in Nursing at the University of Akureyri. Social media presence has been steadily increasing over the last few years and the largest group of social media users are teenagers. At the same time, the use of hypnotics for children and teenagers has been increasing. Side effects of sleep deprivation are complex and can have serious effects on teenagers’ physical and mental development, health and ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anna Lilja Sigurðardóttir 1989-
Sunna Líf Guðmundsdóttir 1989-
author_facet Anna Lilja Sigurðardóttir 1989-
Sunna Líf Guðmundsdóttir 1989-
author_sort Anna Lilja Sigurðardóttir 1989-
title Áhrif samfélagsmiðla á svefn unglinga : kerfisbundin heimildasamantekt
title_short Áhrif samfélagsmiðla á svefn unglinga : kerfisbundin heimildasamantekt
title_full Áhrif samfélagsmiðla á svefn unglinga : kerfisbundin heimildasamantekt
title_fullStr Áhrif samfélagsmiðla á svefn unglinga : kerfisbundin heimildasamantekt
title_full_unstemmed Áhrif samfélagsmiðla á svefn unglinga : kerfisbundin heimildasamantekt
title_sort áhrif samfélagsmiðla á svefn unglinga : kerfisbundin heimildasamantekt
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30885
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30885
_version_ 1766112691799195648