Kennitöluflakk : í ljósi siðferðis og ábyrgðar atvinnulífs

Markmið þessarar rannsóknar var tvíþætt. Fyrst var að skoða fyrirbærið kennitöluflakk í ljósi siðfræðikenninga. Kennitöluflakk er misnotkun á reglu um takmarkaða ábyrgð í hlutafélögum og felur yfirleitt í sér að eignum er komið undan í nýtt félag áður en það gamla fer í gjaldþrot. Siðfræðileg greini...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elín Dögg Gunnarsdóttir 1974-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30884
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30884
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30884 2023-05-15T16:51:53+02:00 Kennitöluflakk : í ljósi siðferðis og ábyrgðar atvinnulífs Elín Dögg Gunnarsdóttir 1974- Háskólinn á Akureyri 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30884 is ice http://hdl.handle.net/1946/30884 Meistaraprófsritgerðir Viðskiptafræði Siðfræði Kennitölur Hlutafélög Atvinnumál Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:59:26Z Markmið þessarar rannsóknar var tvíþætt. Fyrst var að skoða fyrirbærið kennitöluflakk í ljósi siðfræðikenninga. Kennitöluflakk er misnotkun á reglu um takmarkaða ábyrgð í hlutafélögum og felur yfirleitt í sér að eignum er komið undan í nýtt félag áður en það gamla fer í gjaldþrot. Siðfræðileg greining staðfesti með óyggjandi hætti að kennitöluflakk er siðlaust. Frekari greining leiddi einnig í ljós að hagsmunaaðilar, þar á meðal aðilar atvinnulífsins, bera óbeina siðferðilega ábyrg og ættu að leggja áherslu á að stoppa athæfið. Seinna markmiðið var að kanna viðhorf og reynslu stjórnenda leiðandi fyrirtækja í atvinnulífi á Íslandi, til að skoða hvort þeir væru of umburðarlyndir gagnvart kennitöluflakki. Spurningalisti var sendur til stjórnenda þeirra fyrirtækja sem tilheyrðu hvort tveggja; lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki og lista 300 stærstu fyrirtækja. Meginniðurstöður voru þær að stjórnendur hafa mjög neikvæð viðhorf til kennitöluflakks, um þriðjungur þeirra taldi fyrirtækin hafa borið skaða vegna samkeppni við fyrirtæki í kennitöluflakki og yfir 70% sögðu fyrirtækin hafa tapað viðskiptakröfum vegna þess. Yfir helmingur fyrirtækjanna höfðu neitað viðskiptasambandi vegna gruns um kennitöluflakk, oftast vegna fyrri reynslu af sama aðila. Samkvæmt gögnum hafa ýmsir hagsmunaaðilar mótmælt opinberlega og þannig reynt að þrýsta á yfirvöld að gera viðeigandi lagabreytingar til að stemma stigum við kennitöluflakki. Meðal þeirra eru Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins. Því væri ósanngjarnt að álykta að fyrirtæki hafi átt að gera meira til að hindra kennitöluflakk með opinberum mótmælum. Aftur á móti, þá mætti skoða leiðir til að sniðganga almennt fyrirtæki og stjórnendur sem tengjast kennitöluflakki, þá yrði það ef til vill minna eftirsóknarvert. The purpose of this study was twofold. The first was to make a theoretical link between ethical theories and illegal phoenix activity, a common phenomenon in Iceland. Phoenix activity is a misuse of the rule of limited liability and happens typically ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Stemma ENVELOPE(9.905,9.905,62.850,62.850)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Viðskiptafræði
Siðfræði
Kennitölur
Hlutafélög
Atvinnumál
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Viðskiptafræði
Siðfræði
Kennitölur
Hlutafélög
Atvinnumál
Elín Dögg Gunnarsdóttir 1974-
Kennitöluflakk : í ljósi siðferðis og ábyrgðar atvinnulífs
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Viðskiptafræði
Siðfræði
Kennitölur
Hlutafélög
Atvinnumál
description Markmið þessarar rannsóknar var tvíþætt. Fyrst var að skoða fyrirbærið kennitöluflakk í ljósi siðfræðikenninga. Kennitöluflakk er misnotkun á reglu um takmarkaða ábyrgð í hlutafélögum og felur yfirleitt í sér að eignum er komið undan í nýtt félag áður en það gamla fer í gjaldþrot. Siðfræðileg greining staðfesti með óyggjandi hætti að kennitöluflakk er siðlaust. Frekari greining leiddi einnig í ljós að hagsmunaaðilar, þar á meðal aðilar atvinnulífsins, bera óbeina siðferðilega ábyrg og ættu að leggja áherslu á að stoppa athæfið. Seinna markmiðið var að kanna viðhorf og reynslu stjórnenda leiðandi fyrirtækja í atvinnulífi á Íslandi, til að skoða hvort þeir væru of umburðarlyndir gagnvart kennitöluflakki. Spurningalisti var sendur til stjórnenda þeirra fyrirtækja sem tilheyrðu hvort tveggja; lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki og lista 300 stærstu fyrirtækja. Meginniðurstöður voru þær að stjórnendur hafa mjög neikvæð viðhorf til kennitöluflakks, um þriðjungur þeirra taldi fyrirtækin hafa borið skaða vegna samkeppni við fyrirtæki í kennitöluflakki og yfir 70% sögðu fyrirtækin hafa tapað viðskiptakröfum vegna þess. Yfir helmingur fyrirtækjanna höfðu neitað viðskiptasambandi vegna gruns um kennitöluflakk, oftast vegna fyrri reynslu af sama aðila. Samkvæmt gögnum hafa ýmsir hagsmunaaðilar mótmælt opinberlega og þannig reynt að þrýsta á yfirvöld að gera viðeigandi lagabreytingar til að stemma stigum við kennitöluflakki. Meðal þeirra eru Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins. Því væri ósanngjarnt að álykta að fyrirtæki hafi átt að gera meira til að hindra kennitöluflakk með opinberum mótmælum. Aftur á móti, þá mætti skoða leiðir til að sniðganga almennt fyrirtæki og stjórnendur sem tengjast kennitöluflakki, þá yrði það ef til vill minna eftirsóknarvert. The purpose of this study was twofold. The first was to make a theoretical link between ethical theories and illegal phoenix activity, a common phenomenon in Iceland. Phoenix activity is a misuse of the rule of limited liability and happens typically ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Elín Dögg Gunnarsdóttir 1974-
author_facet Elín Dögg Gunnarsdóttir 1974-
author_sort Elín Dögg Gunnarsdóttir 1974-
title Kennitöluflakk : í ljósi siðferðis og ábyrgðar atvinnulífs
title_short Kennitöluflakk : í ljósi siðferðis og ábyrgðar atvinnulífs
title_full Kennitöluflakk : í ljósi siðferðis og ábyrgðar atvinnulífs
title_fullStr Kennitöluflakk : í ljósi siðferðis og ábyrgðar atvinnulífs
title_full_unstemmed Kennitöluflakk : í ljósi siðferðis og ábyrgðar atvinnulífs
title_sort kennitöluflakk : í ljósi siðferðis og ábyrgðar atvinnulífs
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30884
long_lat ENVELOPE(9.905,9.905,62.850,62.850)
geographic Stemma
geographic_facet Stemma
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30884
_version_ 1766042012731047936