Samskipti á leigumarkaði : helstu lykilþættir í umhverfi og samskiptum milli leigusala og leigutaka með jákvætt samstarf að markmiði

Verkefnið er lokað til 23.04.2028. Markmið rannsóknarinnar er að skoða umhverfi leigumarkaðs á Íslandi og samskipti leigusala og leigjenda í því samhengi og í framhaldinu skilgreina hentuga gerð samskipta. Finna út hvaða áhrif mismunandi samskipti hafa á skilvísi á leigutekjum, umgengni í leiguhúsnæ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ketill Sigurður Jóelsson 1986-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30881
Description
Summary:Verkefnið er lokað til 23.04.2028. Markmið rannsóknarinnar er að skoða umhverfi leigumarkaðs á Íslandi og samskipti leigusala og leigjenda í því samhengi og í framhaldinu skilgreina hentuga gerð samskipta. Finna út hvaða áhrif mismunandi samskipti hafa á skilvísi á leigutekjum, umgengni í leiguhúsnæði, viðhald, leigutíma og skil á leiguhúsnæði. Gerð er greining á stöðu leigumarkaðs í dag ásamt því að gerðar eru PESTEL og SVÓT greiningar á innri og ytri umhverfisþáttum hans. Eigindleg rannsókn er síðan framkvæmd í formi djúpviðtala við aðila á leigumarkaði sem valdir voru með hentiúrtaki. Helstu niðurstöður eru þær að góð samskipti á milli leigusala og leigjenda hafa ótvíræð áhrif á umgengni, hraða á upplýsingum um viðhald til leigusala, lengd leigutíma, vilja leigjanda til viðhalds aðstoðar og farsælla lausna á þeim vandamálum sem upp koma. Einnig kom í ljós að ákveðnar gerðir samskiptaleiða leiða af sér farsælli samskipti en aðrar. Lykilorð: Leigumarkaður, leigusali, leigjandi, samskipti, samskiptaleiðir. The objective of this study is to examine the environment of the rental market in Iceland and the relationship between the landlord and tenants and subsequently, define a suitable type of communication. Find out what impact different communications have on rental income, maintenance, rental time, and situation of the apartment when the lease is over. An analysis is made of the rental market as it is today, as well as analysis of its internal and external environmental aspects with PESTEL and SWOT. An in-depth investigation is then conducted in the form of deep interviews with landlords and tenants who were chosen with a suitable sample. The main results are that good relations between landlords and tenants have an unequivocal effect on the speed of information about maintenance to the landlord, the length of the rental period, the tenant's willingness for assistance and successful solutions to problems that arise. It has also been found that certain types of communication networks lead to more successful ...