Dropinn holar steininn : jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði

Verkefnið er lokað til 08.06.2118. Heildstæð löggjöf um jafnrétti kynjanna hefur verið í gildi í rúm 40 ár hér á landi. Markmið með jafnréttislögunum er að koma á og viðhalda jafnrétti kynjanna og jafna stöðu þeirra á öllum sviðum samfélagsins, sbr. 1. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Ósk Guðmundsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30867
Description
Summary:Verkefnið er lokað til 08.06.2118. Heildstæð löggjöf um jafnrétti kynjanna hefur verið í gildi í rúm 40 ár hér á landi. Markmið með jafnréttislögunum er að koma á og viðhalda jafnrétti kynjanna og jafna stöðu þeirra á öllum sviðum samfélagsins, sbr. 1. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008. Verkefni ritgerðarinnar er að rannsaka hvernig lagaumhverfi á vinnumarkaði stuðlar að jafnrétti kynjanna, hvernig stjórnsýslu jafnréttismála er hagað og hvort þau verkfæri og þær reglur sem til eru séu nægjanleg til þess að ná fram jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Á vinnumarkaði eru ýmsar reglur um stöðuveitingar, sem miða að því að jafna hlutföll kynjanna á vinnumarkaði. Þá hafa reglur um jöfn kjör og hlunnindi verið lögfest, en tölulegar upplýsingar sýna að óskýrður launamunur kynjanna er ennþá um 5%. Þá hefur löggjafinn gripið til lagasetningar sem heimilar sértækar aðgerðir, en þær eru vandkvæðum bundnar. Lagasetning og dómafordæmi verða rannsökuð í ljósi þessara meginþátta ritgerðarinnar. Comprehensive gender equality legislation has been in place for more than 40 years in Iceland. The aim of the legislation is to establish and maintain gender equality and to equate gender status in all areas of society, see Article 1 of the Equal status and equal rights of women and men, no. 10/2008. The purpose of the thesis is to investigate how the legal environment in the labor market promotes gender equality, how gender equality is managed and whether the tools and rules we have in order to achieve gender equality in the labor market are sufficiently understood. In the labor market there are various rules for participation in employment, aimed at balancing the gender equality in the labor market. Rules on equal terms and benefits have also been statutory, but numerical data show that the unexplained gender pay gap is still around 5%. The legislature has also adopted legislation that allows specific actions, but they are problematically bound. Laws and judgements will be examined in the light of ...