Erfðaréttur með áherslu á 35. grein erfðalaga

Ritgerð þessi er á sviði erfðaréttar og fjallar um erfðir almennt en markmið hennar er að kanna ákvæði erfðalaga nr. 8/1962 með sérstakri áherslu á 35. grein sem fjallar um takmarkanir arfleifanda til að ráðstafa eignum sínum með erfðaskrá þegar skylduerfingja nýtur við. Arfleifendum eru þröngar sko...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Glódís Ingólfsdóttir 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30863
Description
Summary:Ritgerð þessi er á sviði erfðaréttar og fjallar um erfðir almennt en markmið hennar er að kanna ákvæði erfðalaga nr. 8/1962 með sérstakri áherslu á 35. grein sem fjallar um takmarkanir arfleifanda til að ráðstafa eignum sínum með erfðaskrá þegar skylduerfingja nýtur við. Arfleifendum eru þröngar skorður setta þegar skylduerfingjar eru til staðar, og geta í þeim tilfellum aðeins ráðstafað 1/3 hluta eigna sinna með erfðaskrá. Fjallað er lauslega um sögu erfðaréttar og þróun erfðalaga á Íslandi, og erfðaforsendur, en það getur skipt máli hvenær nákæmlega arfleifandinn lést og getur það í sumum tilvikum verið vafamál. Fjallað er um skipti á arfi og setu í óskiptu búi, og einnig um erfing-ja og hvaða rétt þeir hafa, en þeir geta til dæmis hafnað arfinum eða afsalað sér honum. Fjallað er um hverjir eru lögerfingjar og flokkar lögerfða taldir upp, með áherslu á skylduerfingja, og svo tegundir bréferfða. Þá er fjallað ítarlega um erfðaskrár og 35. gr erfðalaga þar sem áhersla ritgerðarinnar er sett á það. Einnig er fjallað stuttlega um fyrir-framgreiddan arf og erfðafjárskatt, og að endingu eru niðurstöður ritgerðarinnar dregnar saman og skoðanir höfundar leiddar í ljós í lokaorðum. This essay is in the field of Inheritance Law and is about inheritance in general but its main purpose is to examine the articles of Icelandic law of Inheritance no. 8/1962, with special emphasis on art. 35, which deals with the restrictions that testators have to accept when allocating their assets with a will, when they have obligational heirs. Testators are narrowly confined when they have obligational heirs, and in those cases they are only allowed to allocate 1/3 of their assets by will. The history of Inheritance Law and the development of it in Iceland and inheritance as-sumptions will be briefly discussed, but it can be important to know when exactly the tes-tator is deceased and sometimes its timing can be uncertain. The allocation of assets, and also set in an unrelated estate is discussed, and also heirs and their rights, but ...