Netverslun sjávarafurða í Kína : tækifæri sem ekki má missa af?

Verkefnið er lokað til 20.04.2028. Sjávarútvegurinn hefur verið megin útflutningsgreinin hér á landi. Alþjóðleg viðskipti með sjávarafurðir hefur vaxið mikið á síðustu áratugum. Kína er stærsta sjávarútvegþjóð í heimi og hefur verið stór markaður fyrir íslenskar sjávarafurðir. Umbreyting er að eiga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Borg Friðjónsdóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30753
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30753
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30753 2023-05-15T16:48:33+02:00 Netverslun sjávarafurða í Kína : tækifæri sem ekki má missa af? Anna Borg Friðjónsdóttir 1994- Háskólinn á Akureyri 2018-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30753 is ice http://hdl.handle.net/1946/30753 Sjávarútvegsfræði Sjávarútvegur Netverslun Alþjóðaviðskipti Markaðssetning Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:55:12Z Verkefnið er lokað til 20.04.2028. Sjávarútvegurinn hefur verið megin útflutningsgreinin hér á landi. Alþjóðleg viðskipti með sjávarafurðir hefur vaxið mikið á síðustu áratugum. Kína er stærsta sjávarútvegþjóð í heimi og hefur verið stór markaður fyrir íslenskar sjávarafurðir. Umbreyting er að eiga sér stað í sölu á sjávarafurðum þar í landi þar sem salan er að færast frá því að vera á gamaldags blautmörkuðum í sölu gegnum netverslanir. Fyrirtæki sem hafa verið að selja til Kína þurfa að vera í stakk búinn til að takast á við þær markaðsbreytingar sem eru að eiga sér stað og er markaðssetning lykilþátturinn í að ná samkeppnisforskoti á netverslunarmarkaðnum. Í þessu verkefni verður gerð grein fyrir eðli og umhverfi helstu netverslana í Kína. Verkefnið er unnið í samstarfi við Iceland Seafood International og felur í sér að meta hvaða leið sé skynsamlegust til að hefja sölu á netverslunarmarkaði í Kína. The fishing industry has been the main export sector in Iceland. International trade in fishery products has grown substantially in recent decades. China is the world’s largest fishery nation and has been a major market for Icelandic seafood. Transformation is taking place in the sale of seafood products in China. Sales are moving from old-fashioned wet markets in sales through e-commerce. Companies that have been exporting seafood to China need to be in a position to cope with the market changes that are taking place. Right Marketing mix is key to achieving a competitive advantage in the e-commerce business. This thesis will describe the nature and environment of Chinas major e-commerce companies. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Salan ENVELOPE(7.897,7.897,62.940,62.940) Stakk ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Sjávarútvegur
Netverslun
Alþjóðaviðskipti
Markaðssetning
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Sjávarútvegur
Netverslun
Alþjóðaviðskipti
Markaðssetning
Anna Borg Friðjónsdóttir 1994-
Netverslun sjávarafurða í Kína : tækifæri sem ekki má missa af?
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Sjávarútvegur
Netverslun
Alþjóðaviðskipti
Markaðssetning
description Verkefnið er lokað til 20.04.2028. Sjávarútvegurinn hefur verið megin útflutningsgreinin hér á landi. Alþjóðleg viðskipti með sjávarafurðir hefur vaxið mikið á síðustu áratugum. Kína er stærsta sjávarútvegþjóð í heimi og hefur verið stór markaður fyrir íslenskar sjávarafurðir. Umbreyting er að eiga sér stað í sölu á sjávarafurðum þar í landi þar sem salan er að færast frá því að vera á gamaldags blautmörkuðum í sölu gegnum netverslanir. Fyrirtæki sem hafa verið að selja til Kína þurfa að vera í stakk búinn til að takast á við þær markaðsbreytingar sem eru að eiga sér stað og er markaðssetning lykilþátturinn í að ná samkeppnisforskoti á netverslunarmarkaðnum. Í þessu verkefni verður gerð grein fyrir eðli og umhverfi helstu netverslana í Kína. Verkefnið er unnið í samstarfi við Iceland Seafood International og felur í sér að meta hvaða leið sé skynsamlegust til að hefja sölu á netverslunarmarkaði í Kína. The fishing industry has been the main export sector in Iceland. International trade in fishery products has grown substantially in recent decades. China is the world’s largest fishery nation and has been a major market for Icelandic seafood. Transformation is taking place in the sale of seafood products in China. Sales are moving from old-fashioned wet markets in sales through e-commerce. Companies that have been exporting seafood to China need to be in a position to cope with the market changes that are taking place. Right Marketing mix is key to achieving a competitive advantage in the e-commerce business. This thesis will describe the nature and environment of Chinas major e-commerce companies.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anna Borg Friðjónsdóttir 1994-
author_facet Anna Borg Friðjónsdóttir 1994-
author_sort Anna Borg Friðjónsdóttir 1994-
title Netverslun sjávarafurða í Kína : tækifæri sem ekki má missa af?
title_short Netverslun sjávarafurða í Kína : tækifæri sem ekki má missa af?
title_full Netverslun sjávarafurða í Kína : tækifæri sem ekki má missa af?
title_fullStr Netverslun sjávarafurða í Kína : tækifæri sem ekki má missa af?
title_full_unstemmed Netverslun sjávarafurða í Kína : tækifæri sem ekki má missa af?
title_sort netverslun sjávarafurða í kína : tækifæri sem ekki má missa af?
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30753
long_lat ENVELOPE(7.897,7.897,62.940,62.940)
ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
geographic Salan
Stakk
geographic_facet Salan
Stakk
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30753
_version_ 1766038626306621440