Pektín úr eplahrati og pektínsundrandi virkni baktería úr íslenskri náttúru

Pektínsundrandi örverur eru algengar í náttúrunni og margar hafa verið rannsakaðar í sambandi við pektínasavirkni, bæði dreif- og heilkjörnungar. Í stofnasafni Auðlindardeildar Háskólans á Akureyri er að finna hundruði bakteríustofna af ættkvíslunum Pseudomonas, Sphingomonas og Flavobacterium en hei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Radoslaw Boleslaw Dudziak 1980-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30750
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30750
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30750 2023-05-15T13:08:45+02:00 Pektín úr eplahrati og pektínsundrandi virkni baktería úr íslenskri náttúru Radoslaw Boleslaw Dudziak 1980- Háskólinn á Akureyri 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30750 is ice http://hdl.handle.net/1946/30750 Líftækni Örverur Gerlar Fjölsykrur Epli Pektín Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:58:08Z Pektínsundrandi örverur eru algengar í náttúrunni og margar hafa verið rannsakaðar í sambandi við pektínasavirkni, bæði dreif- og heilkjörnungar. Í stofnasafni Auðlindardeildar Háskólans á Akureyri er að finna hundruði bakteríustofna af ættkvíslunum Pseudomonas, Sphingomonas og Flavobacterium en heimildir benda til að Pseudomonas og Flavobacterium ættkvíslir séu gjarnan færar um að brjóta niður flóknar fjölsykrur eins og pektín. Hins vegar eru fáar heimildir um pektínasavirkni hjá Sphingomonas ættkvíslinni en 4 stofnar voru notaðir í þessari tilraun. Fyrst voru valdir 48 stofnar af ofangreindum ættkvíslum og skimað var eftir myndun litaeyða við niðurbrot af pektíni. Af þeim stofnum sem gáfu skýrasta svörun voru fáeinir valdir til nánari greiningar á pektínasavirkni. Útdráttur á pektíni hefur lengi verið þekktur í matvæla- og örverufræði. Til eru mismunandi leiðir, sumar eru einfaldar en aðrar flóknari, það fer eftir því í hvaða tilgangi pektín er einangrað og hvort viðkomandi vilji fá sem hreinast pektín. Í þessari rannsókn var Garna aðferð prófuð til að draga pektín úr eplahrati og carbazole aðferð var notuð við mælingar á galaktúroniksýru við mismunandi sýrustig. Einnig var kannaður munur á bakteríuvexti í vökvaætinu þar sem annars vegar pektín frá Sigma-Aldrich var notað og pektín sem dregið var úr eplahrati hins vegar. Niðurstöður leiddu í ljós að við útdrátt á pektíni úr eplahrati hefur sýrustig (pH) áhrif á magn pektíns og magn galaktúroniksýru. Af 48 bakteríutegundum af ættkvíslum Pseudomonas, Sphingomonas og Flavobacterium, sýna eingöngu 6 þeirra einhverskonar pektínasavirkni en 3 bestu voru valdar til frekari rannsókna sem sýndu mun á vexti í æti þar sem „iðnaðar“ pektín frá Sigma-Aldrich var annars vegar og einangrað pektín úr eplahrati hins vegar. Among bacterial genera well known for pectinolytic activity are Pseudomonas and Flavobacterium. Previous researches indicates that Pseudomonas and Flavobacterium bacteria are often capable of breaking complex polysaccharides such as pectin. However, ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Aldrich ENVELOPE(158.217,158.217,-80.117,-80.117) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líftækni
Örverur
Gerlar
Fjölsykrur
Epli
Pektín
spellingShingle Líftækni
Örverur
Gerlar
Fjölsykrur
Epli
Pektín
Radoslaw Boleslaw Dudziak 1980-
Pektín úr eplahrati og pektínsundrandi virkni baktería úr íslenskri náttúru
topic_facet Líftækni
Örverur
Gerlar
Fjölsykrur
Epli
Pektín
description Pektínsundrandi örverur eru algengar í náttúrunni og margar hafa verið rannsakaðar í sambandi við pektínasavirkni, bæði dreif- og heilkjörnungar. Í stofnasafni Auðlindardeildar Háskólans á Akureyri er að finna hundruði bakteríustofna af ættkvíslunum Pseudomonas, Sphingomonas og Flavobacterium en heimildir benda til að Pseudomonas og Flavobacterium ættkvíslir séu gjarnan færar um að brjóta niður flóknar fjölsykrur eins og pektín. Hins vegar eru fáar heimildir um pektínasavirkni hjá Sphingomonas ættkvíslinni en 4 stofnar voru notaðir í þessari tilraun. Fyrst voru valdir 48 stofnar af ofangreindum ættkvíslum og skimað var eftir myndun litaeyða við niðurbrot af pektíni. Af þeim stofnum sem gáfu skýrasta svörun voru fáeinir valdir til nánari greiningar á pektínasavirkni. Útdráttur á pektíni hefur lengi verið þekktur í matvæla- og örverufræði. Til eru mismunandi leiðir, sumar eru einfaldar en aðrar flóknari, það fer eftir því í hvaða tilgangi pektín er einangrað og hvort viðkomandi vilji fá sem hreinast pektín. Í þessari rannsókn var Garna aðferð prófuð til að draga pektín úr eplahrati og carbazole aðferð var notuð við mælingar á galaktúroniksýru við mismunandi sýrustig. Einnig var kannaður munur á bakteríuvexti í vökvaætinu þar sem annars vegar pektín frá Sigma-Aldrich var notað og pektín sem dregið var úr eplahrati hins vegar. Niðurstöður leiddu í ljós að við útdrátt á pektíni úr eplahrati hefur sýrustig (pH) áhrif á magn pektíns og magn galaktúroniksýru. Af 48 bakteríutegundum af ættkvíslum Pseudomonas, Sphingomonas og Flavobacterium, sýna eingöngu 6 þeirra einhverskonar pektínasavirkni en 3 bestu voru valdar til frekari rannsókna sem sýndu mun á vexti í æti þar sem „iðnaðar“ pektín frá Sigma-Aldrich var annars vegar og einangrað pektín úr eplahrati hins vegar. Among bacterial genera well known for pectinolytic activity are Pseudomonas and Flavobacterium. Previous researches indicates that Pseudomonas and Flavobacterium bacteria are often capable of breaking complex polysaccharides such as pectin. However, ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Radoslaw Boleslaw Dudziak 1980-
author_facet Radoslaw Boleslaw Dudziak 1980-
author_sort Radoslaw Boleslaw Dudziak 1980-
title Pektín úr eplahrati og pektínsundrandi virkni baktería úr íslenskri náttúru
title_short Pektín úr eplahrati og pektínsundrandi virkni baktería úr íslenskri náttúru
title_full Pektín úr eplahrati og pektínsundrandi virkni baktería úr íslenskri náttúru
title_fullStr Pektín úr eplahrati og pektínsundrandi virkni baktería úr íslenskri náttúru
title_full_unstemmed Pektín úr eplahrati og pektínsundrandi virkni baktería úr íslenskri náttúru
title_sort pektín úr eplahrati og pektínsundrandi virkni baktería úr íslenskri náttúru
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30750
long_lat ENVELOPE(158.217,158.217,-80.117,-80.117)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Akureyri
Aldrich
Draga
geographic_facet Akureyri
Aldrich
Draga
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30750
_version_ 1766122485405712384