Sviptum hulunni : forvarnir og fræðsla um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri, tilgangur hennar er að dýpka skilning á kynferðislegu ofbeldi með því augnamiði að vekja kennarastéttina og alla sem koma að umönnun barna til umhugsunar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hafdís Helga Þorvaldsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/307
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/307
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/307 2023-05-15T13:08:43+02:00 Sviptum hulunni : forvarnir og fræðsla um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum Hafdís Helga Þorvaldsdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/307 is ice http://hdl.handle.net/1946/307 Leikskólar Börn Kynferðisleg misnotkun barna Forvarnir Kynferðislegt ofbeldi Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:59:44Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri, tilgangur hennar er að dýpka skilning á kynferðislegu ofbeldi með því augnamiði að vekja kennarastéttina og alla sem koma að umönnun barna til umhugsunar og hvetja þau til að kynna sér hvað kynferðislegt ofbeldi er og hvað hægt sé að gera til að minnka eða koma í veg fyrir að börnin okkar séu beitt þessu ljótasta misrétti sem til er. Höfundi fannst þetta viðfangsefni verðugt þar sem rannsóknir benda til að afleiðingar kynferðislegs ofbeldis geti haft langvarandi og djúpstæð áhrif á einstaklinginn. Einnig kemur fram niðurstaða um rannsókn sem var gerð á umfangi kynferðislegrar misnotkunar hér á landi. Einnig er minnst á Barnahús sem sinnir málefnum barna sem grunur leikur á að hafi sætt kynferðislegri áreitni. Fjallað verður um tildrög Barnahúss, starfsemi þess og hvaða þjónustu Barnshús býður uppá. Fjallað verður um tvo fræðimenn sem hafa verið mjög áberandi í fræðiheiminum með hugtökin fjölgreindir og tilfinningagreind, en það eru Howard Gardner og Daniel Goleman. Fléttað verður inní þeirra hugmyndafræði hvernig hægt er að efla sjálfsímynd barnsins til að minnka líkurnar á því að það lendi í kynferðislegu ofbeldi. Höfundur lagði fram könnun til leikskólastjóra í 50 leikskólum á landinu og setti fram eina spurningu: Fá kennarar fræðslu í leikskólum um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum? Einnig var þeim gefið tækifæri á að koma öðru á framfæri ef þess var óskað. Komið verður lítillega inná skilgreininguna lífsleikni, fjallað verður um hvernig kennari geti verið með forvarnir og fræðslu gegn kynferðislegu ofbeldi og hvernig hægt sé að undirbúa kennara til að vera stakk búnir að vera með fræðslu og forvarnir í starfi sínu gegn kynferðislegu ofbeldi. Niðurstöður úr ritgerðinni gefa til kynna að mikilvægt sé að greina einkenni kynferðislegs ofbeldis gegn börnum sem fyrst svo hægt sé að draga sem mest úr langvarandi áhrifum þess. Einnig er margt sem kennari getur gert í ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Gardner ENVELOPE(65.903,65.903,-70.411,-70.411) Stakk ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Börn
Kynferðisleg misnotkun barna
Forvarnir
Kynferðislegt ofbeldi
spellingShingle Leikskólar
Börn
Kynferðisleg misnotkun barna
Forvarnir
Kynferðislegt ofbeldi
Hafdís Helga Þorvaldsdóttir
Sviptum hulunni : forvarnir og fræðsla um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum
topic_facet Leikskólar
Börn
Kynferðisleg misnotkun barna
Forvarnir
Kynferðislegt ofbeldi
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri, tilgangur hennar er að dýpka skilning á kynferðislegu ofbeldi með því augnamiði að vekja kennarastéttina og alla sem koma að umönnun barna til umhugsunar og hvetja þau til að kynna sér hvað kynferðislegt ofbeldi er og hvað hægt sé að gera til að minnka eða koma í veg fyrir að börnin okkar séu beitt þessu ljótasta misrétti sem til er. Höfundi fannst þetta viðfangsefni verðugt þar sem rannsóknir benda til að afleiðingar kynferðislegs ofbeldis geti haft langvarandi og djúpstæð áhrif á einstaklinginn. Einnig kemur fram niðurstaða um rannsókn sem var gerð á umfangi kynferðislegrar misnotkunar hér á landi. Einnig er minnst á Barnahús sem sinnir málefnum barna sem grunur leikur á að hafi sætt kynferðislegri áreitni. Fjallað verður um tildrög Barnahúss, starfsemi þess og hvaða þjónustu Barnshús býður uppá. Fjallað verður um tvo fræðimenn sem hafa verið mjög áberandi í fræðiheiminum með hugtökin fjölgreindir og tilfinningagreind, en það eru Howard Gardner og Daniel Goleman. Fléttað verður inní þeirra hugmyndafræði hvernig hægt er að efla sjálfsímynd barnsins til að minnka líkurnar á því að það lendi í kynferðislegu ofbeldi. Höfundur lagði fram könnun til leikskólastjóra í 50 leikskólum á landinu og setti fram eina spurningu: Fá kennarar fræðslu í leikskólum um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum? Einnig var þeim gefið tækifæri á að koma öðru á framfæri ef þess var óskað. Komið verður lítillega inná skilgreininguna lífsleikni, fjallað verður um hvernig kennari geti verið með forvarnir og fræðslu gegn kynferðislegu ofbeldi og hvernig hægt sé að undirbúa kennara til að vera stakk búnir að vera með fræðslu og forvarnir í starfi sínu gegn kynferðislegu ofbeldi. Niðurstöður úr ritgerðinni gefa til kynna að mikilvægt sé að greina einkenni kynferðislegs ofbeldis gegn börnum sem fyrst svo hægt sé að draga sem mest úr langvarandi áhrifum þess. Einnig er margt sem kennari getur gert í ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hafdís Helga Þorvaldsdóttir
author_facet Hafdís Helga Þorvaldsdóttir
author_sort Hafdís Helga Þorvaldsdóttir
title Sviptum hulunni : forvarnir og fræðsla um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum
title_short Sviptum hulunni : forvarnir og fræðsla um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum
title_full Sviptum hulunni : forvarnir og fræðsla um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum
title_fullStr Sviptum hulunni : forvarnir og fræðsla um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum
title_full_unstemmed Sviptum hulunni : forvarnir og fræðsla um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum
title_sort sviptum hulunni : forvarnir og fræðsla um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/307
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(65.903,65.903,-70.411,-70.411)
ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
geographic Akureyri
Draga
Gardner
Stakk
geographic_facet Akureyri
Draga
Gardner
Stakk
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/307
_version_ 1766114017374371840