„Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja“. Nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi

Þessi 60 eininga meistararitgerð í þjóðfræði fjallar um tilvist fortíðar í samtímanum. Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsókn, aðallega djúpviðtölum sem tekin voru á tímabilinu október 2016 til desember 2017. Um er að ræða tilviksrannsókn þar sem nýju miðbæjarskipulagi á Selfossi eru gerð skil. Í t...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vilhelmína Jónsdóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30641