„Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja“. Nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi

Þessi 60 eininga meistararitgerð í þjóðfræði fjallar um tilvist fortíðar í samtímanum. Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsókn, aðallega djúpviðtölum sem tekin voru á tímabilinu október 2016 til desember 2017. Um er að ræða tilviksrannsókn þar sem nýju miðbæjarskipulagi á Selfossi eru gerð skil. Í t...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vilhelmína Jónsdóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30641
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30641
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30641 2023-05-15T16:49:40+02:00 „Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja“. Nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi Vilhelmína Jónsdóttir 1979- Háskóli Íslands 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30641 is ice http://hdl.handle.net/1946/30641 Þjóðfræði Miðbæir Skipulagsbreytingar Fortíðarhyggja Selfoss Menningararfur Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:52:42Z Þessi 60 eininga meistararitgerð í þjóðfræði fjallar um tilvist fortíðar í samtímanum. Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsókn, aðallega djúpviðtölum sem tekin voru á tímabilinu október 2016 til desember 2017. Um er að ræða tilviksrannsókn þar sem nýju miðbæjarskipulagi á Selfossi eru gerð skil. Í tillögunni um nýjan miðbæ er fyrirhugað að endurgera ríflega þrjátíu hús sem áður stóðu víðs vegar um landið en brunnu, voru rifin eða eyðilögðust með öðrum hætti. Viðmælendur vörpuðu ljósi á með hvaða hætti fólk upplifir fortíðina og hvernig tengsl við hana verða til í gegnum úrvinnsluferli merkingarmyndunar. Efnisleg fyrirbæri, líkt og hús, eru ekki nauðsynleg í þessu ferli en geta verið sem tæki eða verkfæri í ferlinu. Fram komu ólík sjónarmið til sanngildis og þess hvort og með hvaða hætti tillagan um nýjan miðbæ á Selfossi ber fortíðinni trúverðugt vitni. Í viðhorfunum birtist mikilvægi þess að húsin sem fyrirhugað er að endurgera hefðu merkingarbæra sögn í hugum íbúa sem og að þau féllu að söguvitund þeirra og þekkingu. Fram kom með hvaða hætti sviðsetning á fortíðinni féll að sjálfsmynd bæjarbúa og hvernig hún hefði áhrif á ímynd bæjarins. Þá kom einnig fram mikilvægi þess að íbúar hefðu möguleika til að hafa áhrif á ákvörðunartöku um uppbyggingu á miðbænum sem og möguleika til áhrifa og umsköpunar. The thesis examines how the past enters the present through a study of a plan to reconstruct old buildings and its reception. It is a case study of a proposal for a new town-center in the municipality of Selfoss in Southern Iceland, where over thirty recreations of historical buildings are to be re-erected. The buildings were originally situated in different parts of Iceland but are no longer in existence, having been destroyed at some stage, either by fire or demolition. The study explores different views expressed by stakeholders and the public in analyzing why, how and to what extent people perceive the buildings as signifying a credible past. The thesis is 60 ECTS units, submitted for partial fulfillment of ... Thesis Iceland Selfoss Skemman (Iceland) Hús ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
Miðbæir
Skipulagsbreytingar
Fortíðarhyggja
Selfoss
Menningararfur
spellingShingle Þjóðfræði
Miðbæir
Skipulagsbreytingar
Fortíðarhyggja
Selfoss
Menningararfur
Vilhelmína Jónsdóttir 1979-
„Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja“. Nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi
topic_facet Þjóðfræði
Miðbæir
Skipulagsbreytingar
Fortíðarhyggja
Selfoss
Menningararfur
description Þessi 60 eininga meistararitgerð í þjóðfræði fjallar um tilvist fortíðar í samtímanum. Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsókn, aðallega djúpviðtölum sem tekin voru á tímabilinu október 2016 til desember 2017. Um er að ræða tilviksrannsókn þar sem nýju miðbæjarskipulagi á Selfossi eru gerð skil. Í tillögunni um nýjan miðbæ er fyrirhugað að endurgera ríflega þrjátíu hús sem áður stóðu víðs vegar um landið en brunnu, voru rifin eða eyðilögðust með öðrum hætti. Viðmælendur vörpuðu ljósi á með hvaða hætti fólk upplifir fortíðina og hvernig tengsl við hana verða til í gegnum úrvinnsluferli merkingarmyndunar. Efnisleg fyrirbæri, líkt og hús, eru ekki nauðsynleg í þessu ferli en geta verið sem tæki eða verkfæri í ferlinu. Fram komu ólík sjónarmið til sanngildis og þess hvort og með hvaða hætti tillagan um nýjan miðbæ á Selfossi ber fortíðinni trúverðugt vitni. Í viðhorfunum birtist mikilvægi þess að húsin sem fyrirhugað er að endurgera hefðu merkingarbæra sögn í hugum íbúa sem og að þau féllu að söguvitund þeirra og þekkingu. Fram kom með hvaða hætti sviðsetning á fortíðinni féll að sjálfsmynd bæjarbúa og hvernig hún hefði áhrif á ímynd bæjarins. Þá kom einnig fram mikilvægi þess að íbúar hefðu möguleika til að hafa áhrif á ákvörðunartöku um uppbyggingu á miðbænum sem og möguleika til áhrifa og umsköpunar. The thesis examines how the past enters the present through a study of a plan to reconstruct old buildings and its reception. It is a case study of a proposal for a new town-center in the municipality of Selfoss in Southern Iceland, where over thirty recreations of historical buildings are to be re-erected. The buildings were originally situated in different parts of Iceland but are no longer in existence, having been destroyed at some stage, either by fire or demolition. The study explores different views expressed by stakeholders and the public in analyzing why, how and to what extent people perceive the buildings as signifying a credible past. The thesis is 60 ECTS units, submitted for partial fulfillment of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Vilhelmína Jónsdóttir 1979-
author_facet Vilhelmína Jónsdóttir 1979-
author_sort Vilhelmína Jónsdóttir 1979-
title „Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja“. Nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi
title_short „Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja“. Nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi
title_full „Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja“. Nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi
title_fullStr „Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja“. Nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi
title_full_unstemmed „Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja“. Nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi
title_sort „að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja“. nýtt miðbæjarskipulag á selfossi
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30641
long_lat ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109)
geographic Hús
geographic_facet Hús
genre Iceland
Selfoss
genre_facet Iceland
Selfoss
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30641
_version_ 1766039835898806272