Íslensk staðfærsla og mat á próffræðilegum eiginleikum á DSM-5 útgáfu Schedule for Affective Disorders and Schizophrenia for School Aged Children - Present and Lifetime version (K-SADS-PL): Þunglyndisraskanir og áráttu- og þráhyggjuröskun

Stöðluð greiningaviðtöl (standardized diagnostic interviews) hafa sýnst vera áreiðanlegri en klínískt mat við greiningu og mismunagreiningu á geðrænum vanda barna og unglinga. Schedule for Affective Disorders and Schizophrenia‐Present and Lifetime Version (K‐SADS‐PL) er eitt algengasta staðlaða grei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harpa Hrönn Harðardóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30625