,,Þetta er pínu eins og að fara í fótabað í stígvélum" Rýnihóparannsókn á viðhorfum unglingspilta til smokkanotkunar.

Bakgrunnur: Smokkanotkun meðal unglingspilta hér á landi er minni en í ýmsum Evrópulöndum. Slík áhættuhegðun getur leitt til þess að þeir eru í aukinni hættu á kynsjúkdómasmiti. Nýgengi klamydíusmita á Íslandi er með því hæsta sem þekkist í heiminum. Einnig hefur tíðni ótímabærra þungana meðal ungli...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigurbjörg Lind Ellertsdóttir 1992-, Snæfríður Jóhannesdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30566
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30566
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30566 2023-05-15T13:08:36+02:00 ,,Þetta er pínu eins og að fara í fótabað í stígvélum" Rýnihóparannsókn á viðhorfum unglingspilta til smokkanotkunar. Sigurbjörg Lind Ellertsdóttir 1992- Snæfríður Jóhannesdóttir 1993- Háskóli Íslands 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30566 is ice http://hdl.handle.net/1946/30566 Hjúkrunarfræði Unglingar Drengir Smokkar Kynhegðun Kynsjúkdómar Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:59:03Z Bakgrunnur: Smokkanotkun meðal unglingspilta hér á landi er minni en í ýmsum Evrópulöndum. Slík áhættuhegðun getur leitt til þess að þeir eru í aukinni hættu á kynsjúkdómasmiti. Nýgengi klamydíusmita á Íslandi er með því hæsta sem þekkist í heiminum. Einnig hefur tíðni ótímabærra þungana meðal unglingsstúlkna verið hærri hérlendis miðað við önnur Norðurlönd. Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hvaða þættir skipta máli við smokkanotkun unglingspilta, bæði hvetjandi og letjandi þættir. Aðferð: Rannsóknin grundvallast á eigindlegri aðferð, rýnihóparannsókn. Þátttakendur voru nemendur í framhaldsskólum í Reykjavík og á Ákureyri. Þátttakendur voru valdir með tilgangs- og snjóboltaúrtaki. Viðtölin voru skráð frá orði til orðs og greind með rammaaðferð Gale o.fl. (2013). Niðurstöður: Tekin voru sex rýnihópaviðtöl, þrjú í Reykjvik og þrjú á Akureyri. Alls tóku 35 unglingspiltar þátt í rannsókninni og voru þeir á aldrinum 18-23 ára. Niðurstöður sýndu þrjú þemu, sem voru „að þekkja smokkinn“, „að hafa smokkinn í hendi“ og „notkunin sjálf - þegar á reynir". Fram kom að það helsta sem hindraði notkun smokka var takmörkuð kynfræðsla, skortur á samræðum við kynlífsfélaga, neikvæð viðhorf, takmarkað aðgengi og augnablikið. Það helsta sem hvatti til smokkanotkunar voru mögulegar afleiðingar áhættuhegðunar, jákvæð viðhorf og sjálfsöryggi. Ályktanir: Byggt á niðurstöðum rannsóknarinnar teljum við þörf á að bæta fræðslu um kynheilbrigði. Kennarar í grunn- og framhaldsskólum landsins þurfa að fá þjálfun til að koma kynfræðsluefni betur áleiðis til unglinga. Smokkanotkun unglingspilta er mikilvægur þáttur hvað varðar kynheilbrigði og gera þarf smokkinn sýnilegri og aðgengilegri. Lykilorð: Unglingspiltar, smokkanotkun, kynheilbrigði, áhættuhegðun, hindrandi þættir, hvetjandi þættir. Background: Condom use among adolescent boys in Iceland is lower than in many European countries. Such sexual risk behavior can lead to an increase in STIs. Iceland has one of the highest rates of sexually transmitted clamydia in the world. ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Akureyri Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453) Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Unglingar
Drengir
Smokkar
Kynhegðun
Kynsjúkdómar
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Unglingar
Drengir
Smokkar
Kynhegðun
Kynsjúkdómar
Sigurbjörg Lind Ellertsdóttir 1992-
Snæfríður Jóhannesdóttir 1993-
,,Þetta er pínu eins og að fara í fótabað í stígvélum" Rýnihóparannsókn á viðhorfum unglingspilta til smokkanotkunar.
topic_facet Hjúkrunarfræði
Unglingar
Drengir
Smokkar
Kynhegðun
Kynsjúkdómar
description Bakgrunnur: Smokkanotkun meðal unglingspilta hér á landi er minni en í ýmsum Evrópulöndum. Slík áhættuhegðun getur leitt til þess að þeir eru í aukinni hættu á kynsjúkdómasmiti. Nýgengi klamydíusmita á Íslandi er með því hæsta sem þekkist í heiminum. Einnig hefur tíðni ótímabærra þungana meðal unglingsstúlkna verið hærri hérlendis miðað við önnur Norðurlönd. Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hvaða þættir skipta máli við smokkanotkun unglingspilta, bæði hvetjandi og letjandi þættir. Aðferð: Rannsóknin grundvallast á eigindlegri aðferð, rýnihóparannsókn. Þátttakendur voru nemendur í framhaldsskólum í Reykjavík og á Ákureyri. Þátttakendur voru valdir með tilgangs- og snjóboltaúrtaki. Viðtölin voru skráð frá orði til orðs og greind með rammaaðferð Gale o.fl. (2013). Niðurstöður: Tekin voru sex rýnihópaviðtöl, þrjú í Reykjvik og þrjú á Akureyri. Alls tóku 35 unglingspiltar þátt í rannsókninni og voru þeir á aldrinum 18-23 ára. Niðurstöður sýndu þrjú þemu, sem voru „að þekkja smokkinn“, „að hafa smokkinn í hendi“ og „notkunin sjálf - þegar á reynir". Fram kom að það helsta sem hindraði notkun smokka var takmörkuð kynfræðsla, skortur á samræðum við kynlífsfélaga, neikvæð viðhorf, takmarkað aðgengi og augnablikið. Það helsta sem hvatti til smokkanotkunar voru mögulegar afleiðingar áhættuhegðunar, jákvæð viðhorf og sjálfsöryggi. Ályktanir: Byggt á niðurstöðum rannsóknarinnar teljum við þörf á að bæta fræðslu um kynheilbrigði. Kennarar í grunn- og framhaldsskólum landsins þurfa að fá þjálfun til að koma kynfræðsluefni betur áleiðis til unglinga. Smokkanotkun unglingspilta er mikilvægur þáttur hvað varðar kynheilbrigði og gera þarf smokkinn sýnilegri og aðgengilegri. Lykilorð: Unglingspiltar, smokkanotkun, kynheilbrigði, áhættuhegðun, hindrandi þættir, hvetjandi þættir. Background: Condom use among adolescent boys in Iceland is lower than in many European countries. Such sexual risk behavior can lead to an increase in STIs. Iceland has one of the highest rates of sexually transmitted clamydia in the world. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigurbjörg Lind Ellertsdóttir 1992-
Snæfríður Jóhannesdóttir 1993-
author_facet Sigurbjörg Lind Ellertsdóttir 1992-
Snæfríður Jóhannesdóttir 1993-
author_sort Sigurbjörg Lind Ellertsdóttir 1992-
title ,,Þetta er pínu eins og að fara í fótabað í stígvélum" Rýnihóparannsókn á viðhorfum unglingspilta til smokkanotkunar.
title_short ,,Þetta er pínu eins og að fara í fótabað í stígvélum" Rýnihóparannsókn á viðhorfum unglingspilta til smokkanotkunar.
title_full ,,Þetta er pínu eins og að fara í fótabað í stígvélum" Rýnihóparannsókn á viðhorfum unglingspilta til smokkanotkunar.
title_fullStr ,,Þetta er pínu eins og að fara í fótabað í stígvélum" Rýnihóparannsókn á viðhorfum unglingspilta til smokkanotkunar.
title_full_unstemmed ,,Þetta er pínu eins og að fara í fótabað í stígvélum" Rýnihóparannsókn á viðhorfum unglingspilta til smokkanotkunar.
title_sort ,,þetta er pínu eins og að fara í fótabað í stígvélum" rýnihóparannsókn á viðhorfum unglingspilta til smokkanotkunar.
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30566
long_lat ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
geographic Akureyri
Drengir
Hæsta
Reykjavík
geographic_facet Akureyri
Drengir
Hæsta
Reykjavík
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30566
_version_ 1766101817541787648