Markaðsgreining Hvítárdals ehf.

Aukin ferðamannastraumur á Suðurland hefur skapað tækifæri fyrir stór og smá fyrirtæki að hasla sér völl í greininni. Gistimöguleikum hefur fjölgað í takt við þessa þróun og hefur orðið til þess að fyrirtæki hafa þurft að skilgreina sig á markaðnum. Markmið verkefnis er að gera markaðgreiningu fyrir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Edda Bjarnadóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30562
Description
Summary:Aukin ferðamannastraumur á Suðurland hefur skapað tækifæri fyrir stór og smá fyrirtæki að hasla sér völl í greininni. Gistimöguleikum hefur fjölgað í takt við þessa þróun og hefur orðið til þess að fyrirtæki hafa þurft að skilgreina sig á markaðnum. Markmið verkefnis er að gera markaðgreiningu fyrir gistiheimili á svæðinu. Könnuð verður staða þess á markaði í þeim tilgangi að sjá hvernig fyrirtækið eigi að haga sínu markaðsstarfi og hvernig það geti sérhæft sig. Við markaðsgreininguna er skoðað innra og ytra umhverfi markaðarins með aðstoð PESTEL og TASK. Niðurstöður eru greindar með SVÓT og möguleikar fyrirtækisins til markaðssóknar greindar með vaxtarlíkani Ansoff. Samkvæmt þeim niðurstöðum eru settar fram tillögur sem fyrirtækið getur nýtt sér til að styrkja stöðu sína á markaði. Increased tourism in the south of Iceland has created opportunities for newcomers in the industry, both large and small. With increased tourism comes increased number of places offering accommodation and with more competition comes the need to stand out. The aim of this project is to analyse the market for a local guest house. The project looks at where it is within the market to see how they should condone their marketing operations and specialise. To analyse the market this project looks at the micro and macro environments using PESTEL and TASK. The results are analysed with SWOT and the opportunities for advancement looked at through Ansoff analysis. The project concludes with suggestions for strengthening their marketing position.