Formlegur stuðningur við aðstandendur skjólstæðinga sem greinst hafa með Alzheimer sjúkdóminn og búa á eigin heimilum: Fræðileg samantekt á rannsóknum

Með hækkandi aldri í samfélaginu, eykst tíðni heilabilunargreiningar og þar er Alzheimer sjúkdómurinn stærstur. Það fellur því í hendur nánustu aðstandenda að sinna þeirra helstu umönnunarþörfum og fer umönnunin að mestu leyti fram á heimili einstaklingsins. Tilgangur okkar var að skoða þau stuðning...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Herdís Gunnarsdóttir 1991-, Þórdís Jóna Guðmundsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30548
Description
Summary:Með hækkandi aldri í samfélaginu, eykst tíðni heilabilunargreiningar og þar er Alzheimer sjúkdómurinn stærstur. Það fellur því í hendur nánustu aðstandenda að sinna þeirra helstu umönnunarþörfum og fer umönnunin að mestu leyti fram á heimili einstaklingsins. Tilgangur okkar var að skoða þau stuðningsúrræði sem í boði eru fyrir þessa einstaklinga hér á Íslandi og bera það saman við Noreg og Danmörk. Markmiðið var að skoða rannsóknir sem gerðar hafa verið erlendis til þess að sjá hvort hægt sé að yfirfæra niðurstöður þeirra í klíník hér á landi. Leit var gerð í fjórum gagnagrunnum: PubMed, Google Scholar, Web of Science og Scopus frá desember 2017 til apríl 2018. Átta greinar stóðust þau inntökuskilyrði sem sett voru fram í upphafi leitar og fjölluðu þær um mismunandi stuðningsúrræði fyrir aðstandendur heilabilaðra. Þá kom einnig í ljós að konur eru oftar í umönnunarhlutverkinu heldur er karlar. Rannsóknirnar bentu allar á að mikil þörf er fyrir því að þróa úrræði fyrir þennan hóp þar sem hlutverkinu fylgir mikið álag, byrði og streita. Áhugaverðar upplýsingar fundust um þau stuðningsúrræði sem skoðuð voru. Hægt er að sækja sér stuðning heima fyrir, í gegnum internetið eða síma ásamt því að taka þátt í námskeiði þar sem áhersla er lögð á söng. Það er áríðandi að hjúkrunarfræðingar fylgist vel með umönnunaraðilum og meti reglulega líðan þeirra og séu með á hreinu hvaða úrræði séu í boði. With growing population the disease rate is getting higher, one of the most common dementia disease is Alzheimer. Because of this people are staying longer at home instead of being institutionalised. Most of the care is then provided by the immediate family. The purpose of this systematic review is to look at the formal support provided to family caregivers of persons diagnosed with Alzheimer living at home and to compare it to the support provided in Norway and Denmark. The goal is to look at scientific researches that are available to see if any of them can be transferred to the clinical research here in Iceland. A systematic ...