Hvað dregur erlenda ferðamenn í þjóðgarðinn Snæfellsjökul utan háannatíma?

Ferðalög eru orðin hluti af lífi fólks og aukning ferðamanna milli landa eykst þar af leiðandi með hverju árinu um allan heim. Ástæður þessarar aukningar eru margvíslegar, fólk hefur ef til vill meiri frítíma nú en áður og ferðalög eru að verða sífellt ódýrari. Ákveðnir ýti- og togk...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ásta Ólafsdóttir 1991-, Karen Ósk Kristjánsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30532