Hvað dregur erlenda ferðamenn í þjóðgarðinn Snæfellsjökul utan háannatíma?

Ferðalög eru orðin hluti af lífi fólks og aukning ferðamanna milli landa eykst þar af leiðandi með hverju árinu um allan heim. Ástæður þessarar aukningar eru margvíslegar, fólk hefur ef til vill meiri frítíma nú en áður og ferðalög eru að verða sífellt ódýrari. Ákveðnir ýti- og togk...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ásta Ólafsdóttir 1991-, Karen Ósk Kristjánsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30532
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30532
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30532 2023-05-15T18:20:12+02:00 Hvað dregur erlenda ferðamenn í þjóðgarðinn Snæfellsjökul utan háannatíma? Ásta Ólafsdóttir 1991- Karen Ósk Kristjánsdóttir 1993- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30532 is ice http://hdl.handle.net/1946/30532 Ferðamálafræði Ferðamenn Snæfellsjökull Viðhorfskannanir Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:58:31Z Ferðalög eru orðin hluti af lífi fólks og aukning ferðamanna milli landa eykst þar af leiðandi með hverju árinu um allan heim. Ástæður þessarar aukningar eru margvíslegar, fólk hefur ef til vill meiri frítíma nú en áður og ferðalög eru að verða sífellt ódýrari. Ákveðnir ýti- og togkraftar hafa hins vegar áhrif á það hvort og hvert fólk ferðast. Í þessari rannsókn er sjónum beint að því hvað það er sem dregur erlenda ferðamenn til að heimsækja þjóðgarðinn Snæfellsjökul utan háannatíma, hver upplifun þeirra er af svæðinu og hversu vel upplýstir þeir eru um það. Spurningakönnun var lögð einungis fyrir erlenda ferðamenn í þjóðgarðinum Snæfellsjökli í mars 2018. Niðurstöður sýna að ferðamenn sem sækja heim þjóðgarðinn Snæfellsjökul eru almennt ekki vel upplýstir um svæðið. Niðurstöður sýna jafnframt að upplifun þeirra fer fram úr þeim væntingum sem þeir höfðu áður. Það sem einkennir þá erlenda ferðamenn sem heimsækja þjóðgarðinn er að dvalarlengd þeirra á Íslandi er almennt lengri en meðal dvalarlengd erlendra ferðamanna sem heimsækja Ísland utan háannatíma. Það má því draga þá ályktun að þeir ferðamenn sem leggja leið sína á Snæfellsnes hafi auka dag eða daga til þess að heimsækja fleiri staði eins og Snæfellsnes eftir að hafa skoðað aðra vinsælli áfangastaði á Íslandi. Thesis Snæfellsjökull Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Snæfellsjökull ENVELOPE(-23.769,-23.769,64.811,64.811)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðamenn
Snæfellsjökull
Viðhorfskannanir
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðamenn
Snæfellsjökull
Viðhorfskannanir
Ásta Ólafsdóttir 1991-
Karen Ósk Kristjánsdóttir 1993-
Hvað dregur erlenda ferðamenn í þjóðgarðinn Snæfellsjökul utan háannatíma?
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðamenn
Snæfellsjökull
Viðhorfskannanir
description Ferðalög eru orðin hluti af lífi fólks og aukning ferðamanna milli landa eykst þar af leiðandi með hverju árinu um allan heim. Ástæður þessarar aukningar eru margvíslegar, fólk hefur ef til vill meiri frítíma nú en áður og ferðalög eru að verða sífellt ódýrari. Ákveðnir ýti- og togkraftar hafa hins vegar áhrif á það hvort og hvert fólk ferðast. Í þessari rannsókn er sjónum beint að því hvað það er sem dregur erlenda ferðamenn til að heimsækja þjóðgarðinn Snæfellsjökul utan háannatíma, hver upplifun þeirra er af svæðinu og hversu vel upplýstir þeir eru um það. Spurningakönnun var lögð einungis fyrir erlenda ferðamenn í þjóðgarðinum Snæfellsjökli í mars 2018. Niðurstöður sýna að ferðamenn sem sækja heim þjóðgarðinn Snæfellsjökul eru almennt ekki vel upplýstir um svæðið. Niðurstöður sýna jafnframt að upplifun þeirra fer fram úr þeim væntingum sem þeir höfðu áður. Það sem einkennir þá erlenda ferðamenn sem heimsækja þjóðgarðinn er að dvalarlengd þeirra á Íslandi er almennt lengri en meðal dvalarlengd erlendra ferðamanna sem heimsækja Ísland utan háannatíma. Það má því draga þá ályktun að þeir ferðamenn sem leggja leið sína á Snæfellsnes hafi auka dag eða daga til þess að heimsækja fleiri staði eins og Snæfellsnes eftir að hafa skoðað aðra vinsælli áfangastaði á Íslandi.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ásta Ólafsdóttir 1991-
Karen Ósk Kristjánsdóttir 1993-
author_facet Ásta Ólafsdóttir 1991-
Karen Ósk Kristjánsdóttir 1993-
author_sort Ásta Ólafsdóttir 1991-
title Hvað dregur erlenda ferðamenn í þjóðgarðinn Snæfellsjökul utan háannatíma?
title_short Hvað dregur erlenda ferðamenn í þjóðgarðinn Snæfellsjökul utan háannatíma?
title_full Hvað dregur erlenda ferðamenn í þjóðgarðinn Snæfellsjökul utan háannatíma?
title_fullStr Hvað dregur erlenda ferðamenn í þjóðgarðinn Snæfellsjökul utan háannatíma?
title_full_unstemmed Hvað dregur erlenda ferðamenn í þjóðgarðinn Snæfellsjökul utan háannatíma?
title_sort hvað dregur erlenda ferðamenn í þjóðgarðinn snæfellsjökul utan háannatíma?
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30532
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-23.769,-23.769,64.811,64.811)
geographic Draga
Snæfellsjökull
geographic_facet Draga
Snæfellsjökull
genre Snæfellsjökull
genre_facet Snæfellsjökull
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30532
_version_ 1766197689598345216