Að fanga raddirnar: Áfangastaðaáætlun DMP og þátttaka heimamanna

Viðfangsefni rannsóknarinnar er Áfangastaðaáætlun DMP og þátttaka heimamanna í því verkefni. Markmið rannsóknarinnar er að kanna framvindu DMP vinnunnar á Norðurlandi og þá sérstaklega á Húsavík. Sérstök áhersla verður lögð á hvernig þátttöku hins almenna íbúa á Húsavík hefur verið háttað til þessa....

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Silja Árnadóttir 1992-, Guðrún Elín Gísladóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30531