Að fanga raddirnar: Áfangastaðaáætlun DMP og þátttaka heimamanna

Viðfangsefni rannsóknarinnar er Áfangastaðaáætlun DMP og þátttaka heimamanna í því verkefni. Markmið rannsóknarinnar er að kanna framvindu DMP vinnunnar á Norðurlandi og þá sérstaklega á Húsavík. Sérstök áhersla verður lögð á hvernig þátttöku hins almenna íbúa á Húsavík hefur verið háttað til þessa....

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Silja Árnadóttir 1992-, Guðrún Elín Gísladóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30531
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30531
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30531 2023-05-15T16:36:20+02:00 Að fanga raddirnar: Áfangastaðaáætlun DMP og þátttaka heimamanna Catching the voices: Destination Management Plan and participation of locals Silja Árnadóttir 1992- Guðrún Elín Gísladóttir 1994- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30531 is ice http://hdl.handle.net/1946/30531 Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Húsavík Áætlanagerð Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:58:28Z Viðfangsefni rannsóknarinnar er Áfangastaðaáætlun DMP og þátttaka heimamanna í því verkefni. Markmið rannsóknarinnar er að kanna framvindu DMP vinnunnar á Norðurlandi og þá sérstaklega á Húsavík. Sérstök áhersla verður lögð á hvernig þátttöku hins almenna íbúa á Húsavík hefur verið háttað til þessa. Í verkefnum er tengjast skipulagi ferðaþjónustunnar geta komið upp ýmsar áskoranir, meðal annars vegna flækjustigs greinarinnar, en snertifletir hennar eru ótal margir. Rannsókn þessi er eigindleg viðtalsrannsókn byggð á grundaðri kenningu og voru tekin tíu viðtöl við bæði verkefnastjóra DMP og Húsvíkinga. Niðurstöður okkar leiddu í ljós að verkefni á borð við DMP er mjög þarft innan ferðaþjónustunnar enda hafa flestir einhverja skoðun á uppbyggingu hennar. Það er þó margt sem betur mætti fara í DMP ferlinu. Það hefði til að mynda mátt eyða meiri tíma í undirbúning og skipulag svo verkefnið gæti fallið betur að hverju svæði fyrir sig. Þá væru aðilar sem sjá um framkvæmd þess betur í stakk búnir til þess að takast á við það. Algengt er að raddir óbeinna hagaðila, á borð við íbúa, heyrist síður og mikilvægi þeirra sett aftast í virðiskeðjuna. Við framkvæmd verkefnisins á Húsavík var einungis ein aðferð notuð, íbúafundir, til að ná til heimamanna og var þátttaka íbúa dræm. Við teljum eina af ástæðum þess vera einhæfar þátttökuaðferðir og teljum því nauðsynlegt að nota fjölbreyttari aðferðir til þess að fanga raddir þeirra sem minnst heyrast The research subject in this paper is the Destination Management Plan (DMP) in Iceland and local participation within it. The objective of the research is to look at the progress of the DMP work in the Northern part of Iceland and in Húsavík in particular. An emphasis will be on how local participation in Húsavík has been conducted in the past. Various challenges can come up regarding the organization of projects related to tourism, such as the fact that tourism and its activity can affect the society in multiple ways. A qualitative research was conducted where ten people, both DMP ... Thesis Húsavík Iceland Skemman (Iceland) Stakk ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Húsavík
Áætlanagerð
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Húsavík
Áætlanagerð
Silja Árnadóttir 1992-
Guðrún Elín Gísladóttir 1994-
Að fanga raddirnar: Áfangastaðaáætlun DMP og þátttaka heimamanna
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Húsavík
Áætlanagerð
description Viðfangsefni rannsóknarinnar er Áfangastaðaáætlun DMP og þátttaka heimamanna í því verkefni. Markmið rannsóknarinnar er að kanna framvindu DMP vinnunnar á Norðurlandi og þá sérstaklega á Húsavík. Sérstök áhersla verður lögð á hvernig þátttöku hins almenna íbúa á Húsavík hefur verið háttað til þessa. Í verkefnum er tengjast skipulagi ferðaþjónustunnar geta komið upp ýmsar áskoranir, meðal annars vegna flækjustigs greinarinnar, en snertifletir hennar eru ótal margir. Rannsókn þessi er eigindleg viðtalsrannsókn byggð á grundaðri kenningu og voru tekin tíu viðtöl við bæði verkefnastjóra DMP og Húsvíkinga. Niðurstöður okkar leiddu í ljós að verkefni á borð við DMP er mjög þarft innan ferðaþjónustunnar enda hafa flestir einhverja skoðun á uppbyggingu hennar. Það er þó margt sem betur mætti fara í DMP ferlinu. Það hefði til að mynda mátt eyða meiri tíma í undirbúning og skipulag svo verkefnið gæti fallið betur að hverju svæði fyrir sig. Þá væru aðilar sem sjá um framkvæmd þess betur í stakk búnir til þess að takast á við það. Algengt er að raddir óbeinna hagaðila, á borð við íbúa, heyrist síður og mikilvægi þeirra sett aftast í virðiskeðjuna. Við framkvæmd verkefnisins á Húsavík var einungis ein aðferð notuð, íbúafundir, til að ná til heimamanna og var þátttaka íbúa dræm. Við teljum eina af ástæðum þess vera einhæfar þátttökuaðferðir og teljum því nauðsynlegt að nota fjölbreyttari aðferðir til þess að fanga raddir þeirra sem minnst heyrast The research subject in this paper is the Destination Management Plan (DMP) in Iceland and local participation within it. The objective of the research is to look at the progress of the DMP work in the Northern part of Iceland and in Húsavík in particular. An emphasis will be on how local participation in Húsavík has been conducted in the past. Various challenges can come up regarding the organization of projects related to tourism, such as the fact that tourism and its activity can affect the society in multiple ways. A qualitative research was conducted where ten people, both DMP ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Silja Árnadóttir 1992-
Guðrún Elín Gísladóttir 1994-
author_facet Silja Árnadóttir 1992-
Guðrún Elín Gísladóttir 1994-
author_sort Silja Árnadóttir 1992-
title Að fanga raddirnar: Áfangastaðaáætlun DMP og þátttaka heimamanna
title_short Að fanga raddirnar: Áfangastaðaáætlun DMP og þátttaka heimamanna
title_full Að fanga raddirnar: Áfangastaðaáætlun DMP og þátttaka heimamanna
title_fullStr Að fanga raddirnar: Áfangastaðaáætlun DMP og þátttaka heimamanna
title_full_unstemmed Að fanga raddirnar: Áfangastaðaáætlun DMP og þátttaka heimamanna
title_sort að fanga raddirnar: áfangastaðaáætlun dmp og þátttaka heimamanna
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30531
long_lat ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Stakk
Svæði
geographic_facet Stakk
Svæði
genre Húsavík
Iceland
genre_facet Húsavík
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30531
_version_ 1766026664363425792