Út fyrir landsteinana: Rannsókn á ferðamennsku og hvötum

Ferðum Íslendinga út fyrir landsteinana hefur fjölgað mikið á síðasta áratug og mætti segja að ferðlög væru orðin að sjálfsögðum hlut í lífi fólks. Hvatar eru það sem fær fólk til að ferðast og gera þeir það að verkum að fólk hefur ólíkar væntingar til ferðalaga. Markmið þessarar ritgerðar er að sko...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sunneva Mist Ingvarsdóttir 1994-, Snæþór Haukur Sveinbjörnsson 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30529
Description
Summary:Ferðum Íslendinga út fyrir landsteinana hefur fjölgað mikið á síðasta áratug og mætti segja að ferðlög væru orðin að sjálfsögðum hlut í lífi fólks. Hvatar eru það sem fær fólk til að ferðast og gera þeir það að verkum að fólk hefur ólíkar væntingar til ferðalaga. Markmið þessarar ritgerðar er að skoða hvaða hvatar liggja að baki ferðalaga Íslendinga og hvernig ferðamenn þeir eru. Þessi ritgerð fjallar um fjöldaferðamennsku, bakpokaferðamennsku og ólíka hvata til ferðalaga. Til þess að ná markmiðunum var sendur spurningalisti á grunnnema við Háskóla Íslands. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að skemmtun, slökun og tilbreyting frá daglegu lífi eru algengustu hvatar Íslendinga til ferðalaga, einnig kom í ljós að þeir ferðast eins og blanda af fjölda-og bakpokaferðamönnum. Lykilorð: Fjöldaferðamennska, bakpokaferðamennska, hvatar, upplifunarhættir, ýti- og togkraftar. Icelanders traveling across their shorelines has increased immensely in the past decades and one could say that traveling abroad has become normalized and is no longer considered a special occasion. Incentive is what drives people to travel, those incentives are the reason for peoples varying expectations for travel. The objective of this thesis is to analyze what incentives lay behind the travels for Icelandic people and what kind of tourist they are. This thesis is in reference to mass tourism, backpacking and different incentive for travel. In order to understand the underlying motivations for different incentive the objectives a qualitative research was send to undergraduate students of University of Iceland. The result led to the conclusion that entertainment, relaxation and break from daily routine are the most common reasons for Icelanders to travel abroad in addition making multiple travel arraignments to get to their destinations. Keyword: travels, mass tourism, backpacking, incentive, experiences, attraction forces, push and pull factors.