Stöðubundin eterlípíð merkt með ómega-3 fjölómettuðum fitusýrum í einni endastöðunni

Verkefnið fólst í fjögurra skrefa efnasmíð á handhverfuhreinum eterlípíðum. Eterlípíðin sem smíðuð voru höfðu ómega-3 fjölómettaða fitusýru í endastöðu og miðlungs langa fitusýru í miðstöðu. Rannsóknir hafa sýnt að eterlípíð og ómega-3 fitusýrur hafi jákvæð áhrif á heilsu manna. Það þótti því áhugav...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3050
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3050
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3050 2023-05-15T13:59:29+02:00 Stöðubundin eterlípíð merkt með ómega-3 fjölómettuðum fitusýrum í einni endastöðunni Structured ether lipids labelled with omega-3 polyunsaturated fatty acids in one of the terminal positions Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson 1987- Háskóli Íslands 2009-06-15T14:52:20Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3050 is ice http://hdl.handle.net/1946/3050 Efnafræði Fituefni Lífræn efnafræði Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:58:34Z Verkefnið fólst í fjögurra skrefa efnasmíð á handhverfuhreinum eterlípíðum. Eterlípíðin sem smíðuð voru höfðu ómega-3 fjölómettaða fitusýru í endastöðu og miðlungs langa fitusýru í miðstöðu. Rannsóknir hafa sýnt að eterlípíð og ómega-3 fitusýrur hafi jákvæð áhrif á heilsu manna. Það þótti því áhugavert að geta smíðað þessi efni. Fyrst voru notuð þekkt hvörf til að útbúa eterlípíð með náttúrulegri skipan, þar sem alkýlkeðja var tengd inn á aðra endastöðu handhverfuhreins sólketals og díólið afverndað. Næst var ómega-3 fitusýra innleidd í fríu endastöðuna með hjálp lípasans Candida antarctica. Loks var miðlungs löng fitusýra innleidd í miðstöðu í tengihvarfi. Nýjung verkefnisins fólst í þeirri staðvendni sem birtist í síðustu tveimur skrefunum. Úr þessum skrefum fengust góðar heimtur með tilætlaðri staðvendni. Myndefnin voru sannkennd með NMR og IR litrófsmælingum, nákvæmum hágæða massamælingum ásamt því að eðlisljósvirkni efnanna var mæld. Thesis Antarc* Antarctica Skemman (Iceland) Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113) Langa ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Efnafræði
Fituefni
Lífræn efnafræði
Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur
spellingShingle Efnafræði
Fituefni
Lífræn efnafræði
Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur
Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson 1987-
Stöðubundin eterlípíð merkt með ómega-3 fjölómettuðum fitusýrum í einni endastöðunni
topic_facet Efnafræði
Fituefni
Lífræn efnafræði
Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur
description Verkefnið fólst í fjögurra skrefa efnasmíð á handhverfuhreinum eterlípíðum. Eterlípíðin sem smíðuð voru höfðu ómega-3 fjölómettaða fitusýru í endastöðu og miðlungs langa fitusýru í miðstöðu. Rannsóknir hafa sýnt að eterlípíð og ómega-3 fitusýrur hafi jákvæð áhrif á heilsu manna. Það þótti því áhugavert að geta smíðað þessi efni. Fyrst voru notuð þekkt hvörf til að útbúa eterlípíð með náttúrulegri skipan, þar sem alkýlkeðja var tengd inn á aðra endastöðu handhverfuhreins sólketals og díólið afverndað. Næst var ómega-3 fitusýra innleidd í fríu endastöðuna með hjálp lípasans Candida antarctica. Loks var miðlungs löng fitusýra innleidd í miðstöðu í tengihvarfi. Nýjung verkefnisins fólst í þeirri staðvendni sem birtist í síðustu tveimur skrefunum. Úr þessum skrefum fengust góðar heimtur með tilætlaðri staðvendni. Myndefnin voru sannkennd með NMR og IR litrófsmælingum, nákvæmum hágæða massamælingum ásamt því að eðlisljósvirkni efnanna var mæld.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson 1987-
author_facet Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson 1987-
author_sort Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson 1987-
title Stöðubundin eterlípíð merkt með ómega-3 fjölómettuðum fitusýrum í einni endastöðunni
title_short Stöðubundin eterlípíð merkt með ómega-3 fjölómettuðum fitusýrum í einni endastöðunni
title_full Stöðubundin eterlípíð merkt með ómega-3 fjölómettuðum fitusýrum í einni endastöðunni
title_fullStr Stöðubundin eterlípíð merkt með ómega-3 fjölómettuðum fitusýrum í einni endastöðunni
title_full_unstemmed Stöðubundin eterlípíð merkt með ómega-3 fjölómettuðum fitusýrum í einni endastöðunni
title_sort stöðubundin eterlípíð merkt með ómega-3 fjölómettuðum fitusýrum í einni endastöðunni
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3050
long_lat ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626)
geographic Hjálp
Langa
geographic_facet Hjálp
Langa
genre Antarc*
Antarctica
genre_facet Antarc*
Antarctica
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3050
_version_ 1766268050086035456