Það gerast nefnilega ljótir hlutir á fallegum stöðum: Myrk saga Þingvalla sem tækifæri í ferðaþjónustu

Dauði og hörmungar hafa alla tíð vakið upp forvitni hjá fólki og fólk hefur frá upphafi ferðalaga dregist meðvitað eða ómeðvitað að stöðum tengdum dauða. Með gríðarlegri aukningu ferðamanna og vaxandi áhrifamætti fjölmiðla og markaðssetningar seinustu áratugi hafa vinsældir myrkra staða aldrei verið...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Lena Hulda Nílsen 1979-, Rakel Sesselja Hostert 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30499