Endómetríósa á Íslandi. Nýgengi, staðsetning og aðgerðir.

Inngangur: Endómetríósa (legslímuflakk) er langvinnur og erfiður sjúkdómur meðal kvenna sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði þeirra og möguleika til barneigna. Sjúkdómurinn er algeng orsök verkja, óreglulegra blæðinga og ófrjósemi. Markmið rannsóknarinnar var að meta nýgengi og flokka sjúkdóminn e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásdís Kristjánsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30216
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30216
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30216 2023-05-15T13:08:34+02:00 Endómetríósa á Íslandi. Nýgengi, staðsetning og aðgerðir. Ásdís Kristjánsdóttir 1994- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30216 is ice http://hdl.handle.net/1946/30216 Læknisfræði Legslímuflakk Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:51:41Z Inngangur: Endómetríósa (legslímuflakk) er langvinnur og erfiður sjúkdómur meðal kvenna sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði þeirra og möguleika til barneigna. Sjúkdómurinn er algeng orsök verkja, óreglulegra blæðinga og ófrjósemi. Markmið rannsóknarinnar var að meta nýgengi og flokka sjúkdóminn eftir alvarleika og staðsetningu fyrir árabilið 2001-2015. Efniviður og aðferðir: Skoðuð voru gögn frá þeim sjúkrastofnunum hér á landi þar sem aðgerðir til greiningar á endómetríósu höfðu getað farið fram, þ.e.a.s. Landspítala, Skt. Jósefsspítala, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Lækningu, einkarekinni stofnun. Fundnar voru konur með alþjóðlegu ICD-greiningarkóðana N80.0-N80.9 og sjúkraskrár þeirra, aðgerðarlýsingar og vefjagreiningasvör skoðuð. Staðsetningu endómetríósu í grindarholi var skipt í fimm flokka og sjúkdómnum í tvo flokka eftir alvarleika. Konur með adenomyosis (legslímu- og vöðvavilla) voru útilokaðar frá rannsókninni, sem og konur sem greindust fyrir 2001. Niðurstöður: Alls voru nýgreindar konur 1435 talsins á árunum 2001-2015 á aldrinum 15-69 ára, þar af 1346 nýgreindar á frjósemialdri, þ.e.a.s. 15-49 ára. Nýgengi var misjafnt milli ára, frá 5,9-13,3/10 000 en að meðaltali greindust 9,1/10 000 konur á ári á aldrinum 15-69 ára. Fyrir aldurinn 15-49 ára var nýgengi milli ára frá 6,7-16,4/10 000 og meðaltal 11,4/10 000. Meðalaldur við greiningu var 34,6 ár, yngsta konan sem greindist var 17 ára á meðan elsta var 66 ára. Greining var með kviðsjá hjá 80,9% kvennanna og staðfest með vefjarannsókn hjá 65,1%. Algengasta staðsetning endómetríósu var á eggjastokkum og neðarlega í grindarholi. Meirihluti kvennanna greindist með vægari form sjúkdómsins, þ.e.a.s. 68,9%, en 31,1% greindist með alvarlegri vefjaskemmdir. Ályktanir: Að meðaltali eru að greinast 95,7 konur á ári með endómetríósu, þar af þriðjungur með alvarlegri sjúkdóm. Nýgengi var svipað og í fyrri íslenskri rannsókn sem tók til áranna 1981-2000 og í nokkrum ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Konan ENVELOPE(-6.669,-6.669,62.360,62.360) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Læknisfræði
Legslímuflakk
spellingShingle Læknisfræði
Legslímuflakk
Ásdís Kristjánsdóttir 1994-
Endómetríósa á Íslandi. Nýgengi, staðsetning og aðgerðir.
topic_facet Læknisfræði
Legslímuflakk
description Inngangur: Endómetríósa (legslímuflakk) er langvinnur og erfiður sjúkdómur meðal kvenna sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði þeirra og möguleika til barneigna. Sjúkdómurinn er algeng orsök verkja, óreglulegra blæðinga og ófrjósemi. Markmið rannsóknarinnar var að meta nýgengi og flokka sjúkdóminn eftir alvarleika og staðsetningu fyrir árabilið 2001-2015. Efniviður og aðferðir: Skoðuð voru gögn frá þeim sjúkrastofnunum hér á landi þar sem aðgerðir til greiningar á endómetríósu höfðu getað farið fram, þ.e.a.s. Landspítala, Skt. Jósefsspítala, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Lækningu, einkarekinni stofnun. Fundnar voru konur með alþjóðlegu ICD-greiningarkóðana N80.0-N80.9 og sjúkraskrár þeirra, aðgerðarlýsingar og vefjagreiningasvör skoðuð. Staðsetningu endómetríósu í grindarholi var skipt í fimm flokka og sjúkdómnum í tvo flokka eftir alvarleika. Konur með adenomyosis (legslímu- og vöðvavilla) voru útilokaðar frá rannsókninni, sem og konur sem greindust fyrir 2001. Niðurstöður: Alls voru nýgreindar konur 1435 talsins á árunum 2001-2015 á aldrinum 15-69 ára, þar af 1346 nýgreindar á frjósemialdri, þ.e.a.s. 15-49 ára. Nýgengi var misjafnt milli ára, frá 5,9-13,3/10 000 en að meðaltali greindust 9,1/10 000 konur á ári á aldrinum 15-69 ára. Fyrir aldurinn 15-49 ára var nýgengi milli ára frá 6,7-16,4/10 000 og meðaltal 11,4/10 000. Meðalaldur við greiningu var 34,6 ár, yngsta konan sem greindist var 17 ára á meðan elsta var 66 ára. Greining var með kviðsjá hjá 80,9% kvennanna og staðfest með vefjarannsókn hjá 65,1%. Algengasta staðsetning endómetríósu var á eggjastokkum og neðarlega í grindarholi. Meirihluti kvennanna greindist með vægari form sjúkdómsins, þ.e.a.s. 68,9%, en 31,1% greindist með alvarlegri vefjaskemmdir. Ályktanir: Að meðaltali eru að greinast 95,7 konur á ári með endómetríósu, þar af þriðjungur með alvarlegri sjúkdóm. Nýgengi var svipað og í fyrri íslenskri rannsókn sem tók til áranna 1981-2000 og í nokkrum ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ásdís Kristjánsdóttir 1994-
author_facet Ásdís Kristjánsdóttir 1994-
author_sort Ásdís Kristjánsdóttir 1994-
title Endómetríósa á Íslandi. Nýgengi, staðsetning og aðgerðir.
title_short Endómetríósa á Íslandi. Nýgengi, staðsetning og aðgerðir.
title_full Endómetríósa á Íslandi. Nýgengi, staðsetning og aðgerðir.
title_fullStr Endómetríósa á Íslandi. Nýgengi, staðsetning og aðgerðir.
title_full_unstemmed Endómetríósa á Íslandi. Nýgengi, staðsetning og aðgerðir.
title_sort endómetríósa á íslandi. nýgengi, staðsetning og aðgerðir.
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30216
long_lat ENVELOPE(-6.669,-6.669,62.360,62.360)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Akureyri
Konan
Kvenna
geographic_facet Akureyri
Konan
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30216
_version_ 1766098369374060544