„Ég get verið gáfuð þegar það er mikilvægt, en flestum körlum mislíkar það.“ Ímynd kvenna í kvikmyndum

Í þessari ritgerð verður sjónum beint að þróun ímynda kvenna í kvikmyndum sem framleiddar voru í Hollywood, bæði á sjötta áratugnum og í nútímanum. Verk Sigríðar Dúnu Kristmundsdóttur og Þorgerðar Einarsdóttur varðandi sögu femínisma, bæði í Bandaríkjunum og á Íslandi, verða notuð því til stuðnings...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helena Guðrún Guðmundsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30169