„Það má segja að ég hafi fengið þetta bara beint í æð“. Íslenskir tónlistarhátíðagestir í ljósi kenninga um félagsauð

Ritgerðin fjallar um aðsóknir íslenskra tónlistarhátíðagesta á innlendar hátíðir í ljósi félagsauðs ásamt mótun rýmis innan íslenskra tónlistarhátíðavettvanga. Tónlistarhátíðir eru þátttökuviðburðir sem áreita öll skynfæri og eru menningarleg rými merkingarbær við rannsóknir á hátíðum þar sem þær er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erla Vilhjálmsdóttir 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30164