Notkun og afgreiðsla neyðargetnaðarvarnataflna á Íslandi

Neyðargetnaðarvörn er skilgreind sem neyðarúrræði til að koma í veg fyrir þungun eftir óvarðar samfarir. Hún er notuð eftir að samfarir hafa átt sér stað, en þó áður en að kona er orðin þunguð. Lyfið kemur í veg fyrir getnað með því að hindra egglos og trufla sæðisflutning upp í eggjaleiðara að einh...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Lilja Heiðarsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3010
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3010
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3010 2023-05-15T16:51:30+02:00 Notkun og afgreiðsla neyðargetnaðarvarnataflna á Íslandi The use and over-the-counter selling of the emergency contraception in Iceland Margrét Lilja Heiðarsdóttir 1983- Háskóli Íslands 2009-06-09T10:47:26Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3010 is ice http://hdl.handle.net/1946/3010 Lyfjafræði Getnaðarvarnir Thesis Master's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:55:36Z Neyðargetnaðarvörn er skilgreind sem neyðarúrræði til að koma í veg fyrir þungun eftir óvarðar samfarir. Hún er notuð eftir að samfarir hafa átt sér stað, en þó áður en að kona er orðin þunguð. Lyfið kemur í veg fyrir getnað með því að hindra egglos og trufla sæðisflutning upp í eggjaleiðara að einhverju leyti. Sölufyrirkomulagi á Íslandi svipar til þess sem er á Norðurlöndunum. Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um hverjir væru helstu notendur neyðargetnaðarvarnartaflna á Íslandi og hvernig staðið væri að afgreiðslu lyfsins í apótekum. Spurningalisti var hannaður og lagður fyrir í 36 apótekum um allt land á tímabilinu 13. febrúar til 26. apríl. Flestir þátttakendur voru stúlkur á aldrinum 16-24 ára, eða 65,2%, um 52,2% kvenna bjuggu í foreldrahúsum og 54,2% voru enn í námi. Alls höfðu 84,5% lokið grunn- eða framhaldsskólamenntun og af foreldrum þeirra höfðu 79,9% feðra lokið framhalds- eða háskólamenntun og 69% mæðra. Um helmingur var í föstu sambandi. Vitneskju um neyðargetnaðarvörnina öfluðu flestir þátttakendur sér hjá vinum (53%). Um 88,8% notenda kusu að fara í apótek frekar en á aðrar heilbrigðisstofnanir til að nálgast lyfið. Flestallar konurnar álitu upplýsingarnar sem þær fengu frá lyfjafræðingnum góðar og meira en helmingur allra kvenna fengu upplýsingar um hvernig á að taka neyðargetnaðarvörnina, hvernig lyfið virkar og hverjar eru mögulegar aukaverkanir, en aðeins litill hluti fékk upplýsingar um aðrar getnaðarvarnir. Aðstöðu til fræðslu og trúnaðarsamtala kann að vera áfátt í mörgum apótekum. Neyðargetnaðarvörnin virðist einkum notuð af litlum hópi ungra og nokkuð vel menntaðra kvenna með svipaðan bakgrunn. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lyfjafræði
Getnaðarvarnir
spellingShingle Lyfjafræði
Getnaðarvarnir
Margrét Lilja Heiðarsdóttir 1983-
Notkun og afgreiðsla neyðargetnaðarvarnataflna á Íslandi
topic_facet Lyfjafræði
Getnaðarvarnir
description Neyðargetnaðarvörn er skilgreind sem neyðarúrræði til að koma í veg fyrir þungun eftir óvarðar samfarir. Hún er notuð eftir að samfarir hafa átt sér stað, en þó áður en að kona er orðin þunguð. Lyfið kemur í veg fyrir getnað með því að hindra egglos og trufla sæðisflutning upp í eggjaleiðara að einhverju leyti. Sölufyrirkomulagi á Íslandi svipar til þess sem er á Norðurlöndunum. Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um hverjir væru helstu notendur neyðargetnaðarvarnartaflna á Íslandi og hvernig staðið væri að afgreiðslu lyfsins í apótekum. Spurningalisti var hannaður og lagður fyrir í 36 apótekum um allt land á tímabilinu 13. febrúar til 26. apríl. Flestir þátttakendur voru stúlkur á aldrinum 16-24 ára, eða 65,2%, um 52,2% kvenna bjuggu í foreldrahúsum og 54,2% voru enn í námi. Alls höfðu 84,5% lokið grunn- eða framhaldsskólamenntun og af foreldrum þeirra höfðu 79,9% feðra lokið framhalds- eða háskólamenntun og 69% mæðra. Um helmingur var í föstu sambandi. Vitneskju um neyðargetnaðarvörnina öfluðu flestir þátttakendur sér hjá vinum (53%). Um 88,8% notenda kusu að fara í apótek frekar en á aðrar heilbrigðisstofnanir til að nálgast lyfið. Flestallar konurnar álitu upplýsingarnar sem þær fengu frá lyfjafræðingnum góðar og meira en helmingur allra kvenna fengu upplýsingar um hvernig á að taka neyðargetnaðarvörnina, hvernig lyfið virkar og hverjar eru mögulegar aukaverkanir, en aðeins litill hluti fékk upplýsingar um aðrar getnaðarvarnir. Aðstöðu til fræðslu og trúnaðarsamtala kann að vera áfátt í mörgum apótekum. Neyðargetnaðarvörnin virðist einkum notuð af litlum hópi ungra og nokkuð vel menntaðra kvenna með svipaðan bakgrunn.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Margrét Lilja Heiðarsdóttir 1983-
author_facet Margrét Lilja Heiðarsdóttir 1983-
author_sort Margrét Lilja Heiðarsdóttir 1983-
title Notkun og afgreiðsla neyðargetnaðarvarnataflna á Íslandi
title_short Notkun og afgreiðsla neyðargetnaðarvarnataflna á Íslandi
title_full Notkun og afgreiðsla neyðargetnaðarvarnataflna á Íslandi
title_fullStr Notkun og afgreiðsla neyðargetnaðarvarnataflna á Íslandi
title_full_unstemmed Notkun og afgreiðsla neyðargetnaðarvarnataflna á Íslandi
title_sort notkun og afgreiðsla neyðargetnaðarvarnataflna á íslandi
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3010
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3010
_version_ 1766041628893511680