Instagram sem tól í femínískum aktívisma

Í nútímasamfélagi hefur aktívismi tekið breytingum. Árið 1970 gengu konur í rauðum sokkum í verkalýðsgöngu í Reykjavík. Það var upphafið að stofnun Rauðsokkuhreyfingarinnar á Íslandi. Í dag má sjá óhefðbundnari form aktívisma. Samfélagsmiðlar eru miklu fyrirferðarmeiri í dag og vinsæll vettvangur fy...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bryndís Inga Pálsdóttir 1993-, Karen Þorvaldsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30098