Viðhorf almennings til upplýsingagjafar opinberra aðila. Gagnsæi og traust

Í þessari ritgerð er fjallað um viðhorf almennings til upplýsingagjafar stjórnvalda og stofnana á þeirra vegum, bæði hvað varðar upplýsingar um almannahagsmuni og um opinber útgjöld. Ekki var lagt mat á hvernig upplýsingagjöf opinberra aðila er í raun, heldur eingöngu viðhorf almennings til hennar,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Þorvaldsdóttir 1962-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30090