Þróun á fjölda sveitarstjórnarfulltrúa á Íslandi. Ríkjandi hugmyndir í samfélaginu

Meginmarkmið þessarar ritgerðar er að skoða hvaða hugmyndir eru ríkjandi í samfélaginu um fjölda fulltrúa í sveitarstjórn. Umræðan um fjölda fulltrúa í sveitarstjórn hefur komist á ákveðið flug í kjölfar ákvörðunar Reykjarvíkurborgar að fjölga borgarfulltrúum úr 15 í 23 í sveitarstjórnarkosningunum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andri Marteinsson 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30083
Description
Summary:Meginmarkmið þessarar ritgerðar er að skoða hvaða hugmyndir eru ríkjandi í samfélaginu um fjölda fulltrúa í sveitarstjórn. Umræðan um fjölda fulltrúa í sveitarstjórn hefur komist á ákveðið flug í kjölfar ákvörðunar Reykjarvíkurborgar að fjölga borgarfulltrúum úr 15 í 23 í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí 2018. Í kjölfar þess er áhugavert að rannsaka hvaða hugmyndir eru ríkjandi í íslensku samfélagi varðandi fjölda fulltrúa í sveitarstjórn og bera sama sveitarstjórnarfulltrúa hér á landi við önnur lönd. Einnig er skoðað hvernig þróunin hefur verið og hvaða hindranir blasa við einstaklingum sem hafa hug á að bjóða sig fram í sveitarstjórnarkosningum.