Matarvenjur Íslendinga á lífrænum og umhverfisvænum vörum. Skipta bakgrunnsbreyturnar kyn, aldur, menntun og tekjur máli?

Síðustu ár hefur mikil umræða verið um umhverfismál og hvaða þættir það eru sem skaða umhverfið. Sífellt er leitað leiða við að finna lausn á þeim umhverfisvanda sem upp er kominn og nauðsynlegt er að vinna gegn. Mengun hefur aldrei verið meiri en mikinn hluta hennar má rekja beint til mannfólksins....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Laufey Hjaltadóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30064