Margt býr í myrkrinu: Tilfinningar og félagslegur auður

Myrkur hefur áhrif á líkamsstarfsemi fólks og getur valdið vanlíðan, sér í lagi þar sem skammdegi ríkir stóran hluta árs. Markmið rannsóknar minnar er að kanna þau áhrif sem umhverfisaðstæður geta haft á félagslegan auð einstaklinga. Hér er um eigindlega rannsókn að ræða sem fór þannig fram að ég tó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Rannveig Guðrúnardóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30011