Straumhvörf á greiðsluþjónustumarkaði: Áhrif tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2015/2366 um greiðsluþjónustu (PSD II) á núverandi markaðsaðila.

Í þessari ritgerð verður gerð grein fyrir nýrri löggjöf Evrópusambandsins um greiðsluþjónustu (PSD II) er kom til framkvæmda 13. janúar 2018 innan Evrópska efnahagssvæðisins. Straumhvörf hafa orðið á greiðsluþjónustumarkaði Evrópusambandsins og virðist ljóst að með PSD II ætlar sambandið sér að stan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Agnes Vestmann 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29968
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29968
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29968 2023-05-15T16:52:49+02:00 Straumhvörf á greiðsluþjónustumarkaði: Áhrif tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2015/2366 um greiðsluþjónustu (PSD II) á núverandi markaðsaðila. Shifting of tides in the EU’s payment services market: The effect of Directive (EU) 2015/2366 of the European Parliament and of the Council on payment services in the internal market (PSD II) on current market participants. Agnes Vestmann 1992- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29968 is ice http://hdl.handle.net/1946/29968 Lögfræði Evrópusambandið Rafræn viðskipti Evrópuréttur Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:51:56Z Í þessari ritgerð verður gerð grein fyrir nýrri löggjöf Evrópusambandsins um greiðsluþjónustu (PSD II) er kom til framkvæmda 13. janúar 2018 innan Evrópska efnahagssvæðisins. Straumhvörf hafa orðið á greiðsluþjónustumarkaði Evrópusambandsins og virðist ljóst að með PSD II ætlar sambandið sér að standa framarlega á sviði rafrænnar greiðsluþjónustu. Með gildistöku PSD II fylgja háleit markmið um jafnari samkeppnisstöðu markaðsaðila, aukna neytendavernd og tæknilega hlutlausa löggjöf um greiðsluþjónustu. Í ljósi þess að Ísland er þátttakandi í innri markaði Evrópusambandsins fyrir tilstuðlan samningsins um Evrópska efnahagssvæðið hafa gerðir sambandsins um frjálst flæði fjármagns, þ. á m. greiðsluþjónustu, þýðingu hér á landi. Þungamiðja ritgerðarinnar fjallar um áhrif PSD II á núverandi markaðsaðila, en íslensku bankarnir hafa verið með umsvifameiri greiðsluþjónustuveitendum fram að gildistöku gerðarinnar. Leitast verður því við að gera grein fyrir þeim nýju kröfum sem gerðar eru til þeirra sem greiðsluþjónustuveitanda, sem og hvaða áskoranir og tækifæri innkoma nýrra aðila hafa í för með sér fyrir bankana. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar liggur enn ekki fyrir, en þegar hefur verið hafist handa við undirbúning að frumvarpi að nýjum greiðsluþjónustulögum. Virðist sem svo að það verði ekki að lögum fyrr en í fyrsta lagi árið 2019. Directive (EU) 2015/2366 of the European Parliament and of the Council on payment services in the internal market (PSD II) is a new and revised payment services directive, with which the European Union has established that it intends to be in the frontier in the further development of the retail payments market. The directive is applicable from 13 January 2018 and with it come ambitious goals of a level-playing field between market participants, increased consumer protection and technologically neutral legislation of payment services. Through the Agreement on the European Economic Area (EEA Agreement), Iceland participates fully in the internal market of the European Union. Acts ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Evrópusambandið
Rafræn viðskipti
Evrópuréttur
spellingShingle Lögfræði
Evrópusambandið
Rafræn viðskipti
Evrópuréttur
Agnes Vestmann 1992-
Straumhvörf á greiðsluþjónustumarkaði: Áhrif tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2015/2366 um greiðsluþjónustu (PSD II) á núverandi markaðsaðila.
topic_facet Lögfræði
Evrópusambandið
Rafræn viðskipti
Evrópuréttur
description Í þessari ritgerð verður gerð grein fyrir nýrri löggjöf Evrópusambandsins um greiðsluþjónustu (PSD II) er kom til framkvæmda 13. janúar 2018 innan Evrópska efnahagssvæðisins. Straumhvörf hafa orðið á greiðsluþjónustumarkaði Evrópusambandsins og virðist ljóst að með PSD II ætlar sambandið sér að standa framarlega á sviði rafrænnar greiðsluþjónustu. Með gildistöku PSD II fylgja háleit markmið um jafnari samkeppnisstöðu markaðsaðila, aukna neytendavernd og tæknilega hlutlausa löggjöf um greiðsluþjónustu. Í ljósi þess að Ísland er þátttakandi í innri markaði Evrópusambandsins fyrir tilstuðlan samningsins um Evrópska efnahagssvæðið hafa gerðir sambandsins um frjálst flæði fjármagns, þ. á m. greiðsluþjónustu, þýðingu hér á landi. Þungamiðja ritgerðarinnar fjallar um áhrif PSD II á núverandi markaðsaðila, en íslensku bankarnir hafa verið með umsvifameiri greiðsluþjónustuveitendum fram að gildistöku gerðarinnar. Leitast verður því við að gera grein fyrir þeim nýju kröfum sem gerðar eru til þeirra sem greiðsluþjónustuveitanda, sem og hvaða áskoranir og tækifæri innkoma nýrra aðila hafa í för með sér fyrir bankana. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar liggur enn ekki fyrir, en þegar hefur verið hafist handa við undirbúning að frumvarpi að nýjum greiðsluþjónustulögum. Virðist sem svo að það verði ekki að lögum fyrr en í fyrsta lagi árið 2019. Directive (EU) 2015/2366 of the European Parliament and of the Council on payment services in the internal market (PSD II) is a new and revised payment services directive, with which the European Union has established that it intends to be in the frontier in the further development of the retail payments market. The directive is applicable from 13 January 2018 and with it come ambitious goals of a level-playing field between market participants, increased consumer protection and technologically neutral legislation of payment services. Through the Agreement on the European Economic Area (EEA Agreement), Iceland participates fully in the internal market of the European Union. Acts ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Agnes Vestmann 1992-
author_facet Agnes Vestmann 1992-
author_sort Agnes Vestmann 1992-
title Straumhvörf á greiðsluþjónustumarkaði: Áhrif tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2015/2366 um greiðsluþjónustu (PSD II) á núverandi markaðsaðila.
title_short Straumhvörf á greiðsluþjónustumarkaði: Áhrif tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2015/2366 um greiðsluþjónustu (PSD II) á núverandi markaðsaðila.
title_full Straumhvörf á greiðsluþjónustumarkaði: Áhrif tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2015/2366 um greiðsluþjónustu (PSD II) á núverandi markaðsaðila.
title_fullStr Straumhvörf á greiðsluþjónustumarkaði: Áhrif tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2015/2366 um greiðsluþjónustu (PSD II) á núverandi markaðsaðila.
title_full_unstemmed Straumhvörf á greiðsluþjónustumarkaði: Áhrif tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2015/2366 um greiðsluþjónustu (PSD II) á núverandi markaðsaðila.
title_sort straumhvörf á greiðsluþjónustumarkaði: áhrif tilskipunar evrópuþingsins og ráðsins (esb) nr. 2015/2366 um greiðsluþjónustu (psd ii) á núverandi markaðsaðila.
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29968
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29968
_version_ 1766043241770123264