Tónlist af húsþökum ofan: fjölmiðlaverkefni um tónlist og aktívisma

Greinargerð þessi og vefsíða eru lokaverkefni mitt til meistaraprófs í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Í greinargerðinni er gerð grein fyrir efnistökum og vinnu við vefsíðuna sem kallast Shouts – Music from the Rooftops. Þar er athyglinni beint að tónlistarfólki sem nýtir hæfileika sín...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halldór Heiðar Bjarnason 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29963
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29963
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29963 2023-05-15T16:52:51+02:00 Tónlist af húsþökum ofan: fjölmiðlaverkefni um tónlist og aktívisma Music from the rooftops: media project on music and activism Halldór Heiðar Bjarnason 1983- Háskóli Íslands 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29963 is ice https://shoutsmusic.blog http://hdl.handle.net/1946/29963 Blaða- og fréttamennska Félagsvísindi Tónlistarmenn Aðgerðastefna Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:54:26Z Greinargerð þessi og vefsíða eru lokaverkefni mitt til meistaraprófs í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Í greinargerðinni er gerð grein fyrir efnistökum og vinnu við vefsíðuna sem kallast Shouts – Music from the Rooftops. Þar er athyglinni beint að tónlistarfólki sem nýtir hæfileika sína og raddir til góðs. Til er aragrúi af tónlistarfólki í dag sem nýtir rödd sína og hæfileika til að koma á framfæri skilaboðum um betri heim. Sumt af þessu tónlistarfólki er þegar þetta er skrifað að vinna að sinni fyrstu útgáfu eða nýlega búið að koma í slíkri útgáfu í dreifingu. Á stundum vinnur þetta tónlistarfólk að mörgu leyti svipað starf og blaðafólk og þau nýta samfélagsmiðla til að dreifa tónlist sem þau semja um leið og atburðir gerast í samfélaginu. Markmið verkefnisins er meðal annars að beina athyglinni að ábyrgð tónlistarfólks og bera saman við ábyrgð blaðafólks en einnig að bera saman þrjár starfstéttir sem eiga margt sameiginlegt, en er oftar en ekki stíað í sundur: tónlistarfólk, blaðafólk og aðgerðasinnar. This essay and webpage are my final project for Masters in Journalism and Mass Communication at The University of Iceland. The essay depicts the contents and work behind the webpage called Shouts – Music from the Rooftops. This webpage is a media project that focuses on finding socially conscious musicians, using various filters, and sharing their music and message. There is a great deal of musicians working today that use their voices and talents to get positive messages of protest across to their society they live in. Some of these musicians are at the time of writing this thesis working on their first album or they have just published it. Many of them do work that bears resemblance to the work of the journalist; they write and publish a new song, publish it immediatly on social media thus covering current topics. The aim of the thesis is to divert the attention to the responsibility that musicians share with journalists and compare three disciplines that seem to have very blurred lines of ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Blaða- og fréttamennska
Félagsvísindi
Tónlistarmenn
Aðgerðastefna
spellingShingle Blaða- og fréttamennska
Félagsvísindi
Tónlistarmenn
Aðgerðastefna
Halldór Heiðar Bjarnason 1983-
Tónlist af húsþökum ofan: fjölmiðlaverkefni um tónlist og aktívisma
topic_facet Blaða- og fréttamennska
Félagsvísindi
Tónlistarmenn
Aðgerðastefna
description Greinargerð þessi og vefsíða eru lokaverkefni mitt til meistaraprófs í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Í greinargerðinni er gerð grein fyrir efnistökum og vinnu við vefsíðuna sem kallast Shouts – Music from the Rooftops. Þar er athyglinni beint að tónlistarfólki sem nýtir hæfileika sína og raddir til góðs. Til er aragrúi af tónlistarfólki í dag sem nýtir rödd sína og hæfileika til að koma á framfæri skilaboðum um betri heim. Sumt af þessu tónlistarfólki er þegar þetta er skrifað að vinna að sinni fyrstu útgáfu eða nýlega búið að koma í slíkri útgáfu í dreifingu. Á stundum vinnur þetta tónlistarfólk að mörgu leyti svipað starf og blaðafólk og þau nýta samfélagsmiðla til að dreifa tónlist sem þau semja um leið og atburðir gerast í samfélaginu. Markmið verkefnisins er meðal annars að beina athyglinni að ábyrgð tónlistarfólks og bera saman við ábyrgð blaðafólks en einnig að bera saman þrjár starfstéttir sem eiga margt sameiginlegt, en er oftar en ekki stíað í sundur: tónlistarfólk, blaðafólk og aðgerðasinnar. This essay and webpage are my final project for Masters in Journalism and Mass Communication at The University of Iceland. The essay depicts the contents and work behind the webpage called Shouts – Music from the Rooftops. This webpage is a media project that focuses on finding socially conscious musicians, using various filters, and sharing their music and message. There is a great deal of musicians working today that use their voices and talents to get positive messages of protest across to their society they live in. Some of these musicians are at the time of writing this thesis working on their first album or they have just published it. Many of them do work that bears resemblance to the work of the journalist; they write and publish a new song, publish it immediatly on social media thus covering current topics. The aim of the thesis is to divert the attention to the responsibility that musicians share with journalists and compare three disciplines that seem to have very blurred lines of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Halldór Heiðar Bjarnason 1983-
author_facet Halldór Heiðar Bjarnason 1983-
author_sort Halldór Heiðar Bjarnason 1983-
title Tónlist af húsþökum ofan: fjölmiðlaverkefni um tónlist og aktívisma
title_short Tónlist af húsþökum ofan: fjölmiðlaverkefni um tónlist og aktívisma
title_full Tónlist af húsþökum ofan: fjölmiðlaverkefni um tónlist og aktívisma
title_fullStr Tónlist af húsþökum ofan: fjölmiðlaverkefni um tónlist og aktívisma
title_full_unstemmed Tónlist af húsþökum ofan: fjölmiðlaverkefni um tónlist og aktívisma
title_sort tónlist af húsþökum ofan: fjölmiðlaverkefni um tónlist og aktívisma
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29963
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Vinnu
geographic_facet Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://shoutsmusic.blog
http://hdl.handle.net/1946/29963
_version_ 1766043292442558464