Afkastamælingar fyrir KSÍ : skýringarmyndbönd og dómgæsla

Nemar Háskólans í Reykjavík voru fengnir til að halda utan um og framkvæma afkastamælingar kvennalandsliða Íslands. Meistaranemi og B.Sc. nemar sáu um mælingarnar og er þessi ritgerð partur af því verkefni. Hér er fjallað um knattspyrnu sem íþrótt og afkastamælingar sem lagðar voru fyrir kvennalandl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hafþór Vilberg Björnsson 1987-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29894
Description
Summary:Nemar Háskólans í Reykjavík voru fengnir til að halda utan um og framkvæma afkastamælingar kvennalandsliða Íslands. Meistaranemi og B.Sc. nemar sáu um mælingarnar og er þessi ritgerð partur af því verkefni. Hér er fjallað um knattspyrnu sem íþrótt og afkastamælingar sem lagðar voru fyrir kvennalandlið Íslands. Ritinu fylgja myndbönd sem sýna framkvæmd, uppsetningu og dómgæslu prófana sem framkvæmd voru. Afkastamælingar er mikilvægur hlekkur í þjálfun liða til að sjá núverandi stöðu liðsins og fylgjast með framför og eða aftur för liðsins. Þannig er hægt á tölfræðilegan máta sjá hvort æfingaraðferðir þjálfara séu að skila sér á rétta staði. Framkvæmda voru fimm mismunandi próf þ.e. 5x30m hraðaþolspróf, yo-yo IE2 test, Illinois hlaupafærnipróf, uppstökks próf (e. Countermovement jump test) og skotfestnipróf. Myndböndin sem fylgja verkefninu sýna þessi próf framkvæmd og hvernig ber að mæta stöðlum þeirra og reglum.