Frásagnarhæfni íslenskra grunnskólabarna með íslensku sem annað mál : tengsl við aldur, dvalartíma og íslenskan orðaforða

Viðfangsefni þessarar rannsóknar er munnleg frásagnarhæfni grunnskólabarna sem hafa íslensku sem annað mál (ísl2). Munnleg frásagnarhæfni er grunnur að merkingarbærum samskiptum milli fólks og undirstaða ritunarfærni. Að segja sögu gefur því góða mynd af málþroska einstaklinga (Dickinson og Tabors,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Pálsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29726
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29726
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29726 2023-05-15T16:52:53+02:00 Frásagnarhæfni íslenskra grunnskólabarna með íslensku sem annað mál : tengsl við aldur, dvalartíma og íslenskan orðaforða Narrative skills of Icelandic middle school children with Icelandic as their second language : relations with age, length of residency in Iceland, and Icelandic vocabulary Margrét Pálsdóttir 1984- Háskóli Íslands 2018-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29726 is ice http://hdl.handle.net/1946/29726 Grunnskólakennarafræði Meistaraprófsritgerðir Íslenska sem annað mál Frásagnir barna Tvítyngi Miðstig grunnskóla Orðaforði Málörvun Megindlegar rannsóknir Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:57:32Z Viðfangsefni þessarar rannsóknar er munnleg frásagnarhæfni grunnskólabarna sem hafa íslensku sem annað mál (ísl2). Munnleg frásagnarhæfni er grunnur að merkingarbærum samskiptum milli fólks og undirstaða ritunarfærni. Að segja sögu gefur því góða mynd af málþroska einstaklinga (Dickinson og Tabors, 2001; Snow og Tabors, 1993) og getu þeirra til að tjá sig með tungumálinu (Hrafnhildur Ragnarsdóttir, 2004). Markmið rannsóknarinnar voru að skoða frásagnarhæfni ísl2 barna, hvort hún tengist dvalartíma þeirra, aldri og íslenskum orðaforða (ísl-PPVT), og einnig að bera saman frásagnarhæfni þessa nemendahóps við jafnaldra sem eiga íslensku sem móðurmál (ísl1). Þátttakendur voru 183 talsins í fjórða og sjötta bekk grunnskóla: 88 ísl2 (48 í fjórða bekk og 40 í sjötta bekk) og 95 ísl1 nemendur (42 í fjórða bekk og 53 í sjötta bekk). Upplýsingasöfnun fór fram með þeim hætti að börnin voru beðin um að segja sögu út frá myndasögunni Frog, where are you? (Mayer, 1969) og voru frásagnirnar teknar upp á hljóðband. Frásagnir barnanna voru afritaðar og greindar með Málgreini (Jóhanna T. Einarsdóttir og Jón Benediktsson, 2014). Unnið var úr gögnunum með því að skoða heildarfjölda orða (HFO), fjölda mismunandi orða (FMO), heildarfjölda segða (HFS) og meðallengd segða (MLS). Íslenskur orðaforði var mældur með ísl-PPVT orðaforðaprófi (Valgerður Ólafsdóttir, 2011). Niðurstöður sýndu að dvalartími hafði ekki áhrif á breytur sem teknar voru til skoðunar í frásögnum ísl2 þátttakenda og ekki var munur á ísl2 börnunum í fjórða og sjötta bekk. Auk þess sýndu niðurstöður ekki marktæk áhrif íslensks orðaforða ísl2 þátttakendanna á frammistöðu þeirra á frásagnaprófinu. Fylgni var þó jákvæð og marktæk á milli íslensks orðaforða þeirra og fjölda mismunandi orða sem þau notuðu. Ísl1 börnin voru marktækt hærri á heildarfjölda segða (HFS), heildarfjölda orða (HFO) og fjölda mismunandi orða (FMO). Ekki mældist marktækur munur á milli ísl2 og ísl1 barnanna í meðallengd segða (MLS). Niðurstöður rannsóknarinnar styðja fyrri rannsóknir sem sýnt hafa að ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólakennarafræði
Meistaraprófsritgerðir
Íslenska sem annað mál
Frásagnir barna
Tvítyngi
Miðstig grunnskóla
Orðaforði
Málörvun
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Grunnskólakennarafræði
Meistaraprófsritgerðir
Íslenska sem annað mál
Frásagnir barna
Tvítyngi
Miðstig grunnskóla
Orðaforði
Málörvun
Megindlegar rannsóknir
Margrét Pálsdóttir 1984-
Frásagnarhæfni íslenskra grunnskólabarna með íslensku sem annað mál : tengsl við aldur, dvalartíma og íslenskan orðaforða
topic_facet Grunnskólakennarafræði
Meistaraprófsritgerðir
Íslenska sem annað mál
Frásagnir barna
Tvítyngi
Miðstig grunnskóla
Orðaforði
Málörvun
Megindlegar rannsóknir
description Viðfangsefni þessarar rannsóknar er munnleg frásagnarhæfni grunnskólabarna sem hafa íslensku sem annað mál (ísl2). Munnleg frásagnarhæfni er grunnur að merkingarbærum samskiptum milli fólks og undirstaða ritunarfærni. Að segja sögu gefur því góða mynd af málþroska einstaklinga (Dickinson og Tabors, 2001; Snow og Tabors, 1993) og getu þeirra til að tjá sig með tungumálinu (Hrafnhildur Ragnarsdóttir, 2004). Markmið rannsóknarinnar voru að skoða frásagnarhæfni ísl2 barna, hvort hún tengist dvalartíma þeirra, aldri og íslenskum orðaforða (ísl-PPVT), og einnig að bera saman frásagnarhæfni þessa nemendahóps við jafnaldra sem eiga íslensku sem móðurmál (ísl1). Þátttakendur voru 183 talsins í fjórða og sjötta bekk grunnskóla: 88 ísl2 (48 í fjórða bekk og 40 í sjötta bekk) og 95 ísl1 nemendur (42 í fjórða bekk og 53 í sjötta bekk). Upplýsingasöfnun fór fram með þeim hætti að börnin voru beðin um að segja sögu út frá myndasögunni Frog, where are you? (Mayer, 1969) og voru frásagnirnar teknar upp á hljóðband. Frásagnir barnanna voru afritaðar og greindar með Málgreini (Jóhanna T. Einarsdóttir og Jón Benediktsson, 2014). Unnið var úr gögnunum með því að skoða heildarfjölda orða (HFO), fjölda mismunandi orða (FMO), heildarfjölda segða (HFS) og meðallengd segða (MLS). Íslenskur orðaforði var mældur með ísl-PPVT orðaforðaprófi (Valgerður Ólafsdóttir, 2011). Niðurstöður sýndu að dvalartími hafði ekki áhrif á breytur sem teknar voru til skoðunar í frásögnum ísl2 þátttakenda og ekki var munur á ísl2 börnunum í fjórða og sjötta bekk. Auk þess sýndu niðurstöður ekki marktæk áhrif íslensks orðaforða ísl2 þátttakendanna á frammistöðu þeirra á frásagnaprófinu. Fylgni var þó jákvæð og marktæk á milli íslensks orðaforða þeirra og fjölda mismunandi orða sem þau notuðu. Ísl1 börnin voru marktækt hærri á heildarfjölda segða (HFS), heildarfjölda orða (HFO) og fjölda mismunandi orða (FMO). Ekki mældist marktækur munur á milli ísl2 og ísl1 barnanna í meðallengd segða (MLS). Niðurstöður rannsóknarinnar styðja fyrri rannsóknir sem sýnt hafa að ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Margrét Pálsdóttir 1984-
author_facet Margrét Pálsdóttir 1984-
author_sort Margrét Pálsdóttir 1984-
title Frásagnarhæfni íslenskra grunnskólabarna með íslensku sem annað mál : tengsl við aldur, dvalartíma og íslenskan orðaforða
title_short Frásagnarhæfni íslenskra grunnskólabarna með íslensku sem annað mál : tengsl við aldur, dvalartíma og íslenskan orðaforða
title_full Frásagnarhæfni íslenskra grunnskólabarna með íslensku sem annað mál : tengsl við aldur, dvalartíma og íslenskan orðaforða
title_fullStr Frásagnarhæfni íslenskra grunnskólabarna með íslensku sem annað mál : tengsl við aldur, dvalartíma og íslenskan orðaforða
title_full_unstemmed Frásagnarhæfni íslenskra grunnskólabarna með íslensku sem annað mál : tengsl við aldur, dvalartíma og íslenskan orðaforða
title_sort frásagnarhæfni íslenskra grunnskólabarna með íslensku sem annað mál : tengsl við aldur, dvalartíma og íslenskan orðaforða
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29726
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29726
_version_ 1766043346620383232