Markaðsáætlun : Hótel Skálakot

Útdráttur Ferðaþjónusta á Íslandi hefur farið vaxandi á undanförnum árum. Mörg tækifæri hafa skapast af greininni og hafa margir bæði, í þéttbýli og dreifbýli, ákveðið að byggja upp ferðaþjónustu. Verkefni höfundar til BS ritgerðar er að gera markaðsáætlun fyrir nýtt ferðaþjónustufyrirtæki úti á lan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Karólína Viðarsdóttir 1971-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29706
Description
Summary:Útdráttur Ferðaþjónusta á Íslandi hefur farið vaxandi á undanförnum árum. Mörg tækifæri hafa skapast af greininni og hafa margir bæði, í þéttbýli og dreifbýli, ákveðið að byggja upp ferðaþjónustu. Verkefni höfundar til BS ritgerðar er að gera markaðsáætlun fyrir nýtt ferðaþjónustufyrirtæki úti á landsbyggðinni. Um er að ræða hágæða hótel með 14 herbergjum auk veitingastaðar innan hótelsins. Í verkefninu er mótuð markaðsstefna, markhópur greindur og hvernig vænlegast sé að nálgast hann. Notast verður við nokkrar aðferðir markaðsfræðinnar við gerð markaðsáætlunarinnar. Má þar helst nefna SVÓT greiningu, þar sem að greindir verða innri og ytri þættir fyrirtækisins, markhópagreining og markaðsstefna. Notast var við eigindlega rannsókn (e. Qualitative research) og tekin viðtöl við aðila Markaðsstofu Suðurlands og Ferðaskrifstofu Nordic Luxury. Höfundur leitaði eftir eigindlegri rannsókn við aðra ferðaskrifstofu, en baðst hún undan vegna anna. Auk þess var tekið viðtal við hóteleigendur, þau Guðmund Jón Viðarsson og Jóhönnu Sólveigu Þórhallsdóttur. Abstract Tourism in Iceland has been growing in recent years. Many opportunities have arisen from the industry and many people, in urban and rural areas, have decided to build tourism. The author's task for the BS thesis is to create a marketing plan for a new tourism company outside the country. It is a high-quality hotel with 14 rooms as well as a restaurant within the hotel. The project has formed a marketing strategy, a target audience intelligent and how best to approach it. A number of marketing strategies will be used in the preparation of the marketing plan. For example, SVOT analysis, which analyzes the company's internal and external aspects, target group analysis and marketing strategy. Qualitative research was conducted and interviewed by the Southwest Marketing Agency and Nordic Luxury Travel Agency. The author searched for a qualitative study with another travel agency, but they denied because they were busy. In addition, an interview was made with hotel ...