Neysluverðsvísitalan, sögulegt ágrip, skilgreiningar og samanburðarrannsókn

Fjallað er um mælingar verðvísitalna á Íslandi frá sögulegu sjónarmiði og helstu þættir raktir. Neysluverðsvísitalan er skilgreind, uppbygging hennar skýrð og helstu vísitölur að baki útreiknings hennar tilgreindar, svo sem Laspeyres- og Paasche-vísitölur. Farið er yfir aðferðir Hagstofunnar við gag...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heimir Andri Jónsson 1967-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29696
Description
Summary:Fjallað er um mælingar verðvísitalna á Íslandi frá sögulegu sjónarmiði og helstu þættir raktir. Neysluverðsvísitalan er skilgreind, uppbygging hennar skýrð og helstu vísitölur að baki útreiknings hennar tilgreindar, svo sem Laspeyres- og Paasche-vísitölur. Farið er yfir aðferðir Hagstofunnar við gagnaöflun og útreikning á neysluverðsvísitölunni og reifaðir annmarkar þar á. Helstu skekkjum og bjögum við gagnaöflun og útreikning neysluverðsvísitölunnar er lýst og til hvaða mótvægisaðgerða unnt er að grípa til lágmörkunar á þeim. Að lokum er framkvæmd rannsókn til mats á efra stigs staðgöngubjaga í neysluverðsvísitölunni til að leggja mat á mögulegt umfang hans. Vísitalan var endurreiknuð yfir tímabilið 1997-2013 eða alls 16 ár með aðferð sem leitast við að samtímamæla neysluvogir hvers tímabils með nýrri gögnum. Niðurstaða rannsóknarinnar var að verðbólga sé ekki ofmetin hér á landi vegna efra stigs staðgöngubjaga. The measuring of price indices in Iceland is discussed from a historical point of view and the main factors revealed. The consumer price index is defined, it‘s structure explained and the key indices for it‘s calculation are specified, such as the Laspeyres- and Paasche-indices. Statistics Iceland‘s methods of data collection and calculation of the consumer price index are explained and the shortcomings of it‘s methods identified. The main errors and biases of data collection and calculation of the consumer price index are described and what measures can be taken to minimize them. Finally a research is carried out to assess the upper level substitution bias in the consumer price index. The index was recalculated over the period 1997-2013 or a total of 16 years, using a method that seeks to measure current weights of consumption for each period using newer data. The result of the research was that inflation is not overestimated due to upper level substitution bias in the consumer price index in Iceland.