Reykjavík Ritual : viðskiptaáætlun

Ætlunin með þessu verkefni er að gera viðskiptaáætlun fyrir fyrirtækið Reykjavík Ritual. Verkefni þetta er lokaverkefni til BS prófs í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst. Í náminu á Bifröst voru þeir áfangar sem snéru að rekstri og nýsköpun hvað áhugaverðastir að mati höfundar. Henni fannst því...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Marsibil Heimisdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29694
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29694
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29694 2023-05-15T18:06:53+02:00 Reykjavík Ritual : viðskiptaáætlun Reykjavik Ritual : business plan Guðrún Marsibil Heimisdóttir 1993- Háskólinn á Bifröst 2018-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29694 is ice http://hdl.handle.net/1946/29694 Viðskiptafræði Viðskiptaáætlanir Neytendur Markaðssetning Áætlanagerð Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:58:54Z Ætlunin með þessu verkefni er að gera viðskiptaáætlun fyrir fyrirtækið Reykjavík Ritual. Verkefni þetta er lokaverkefni til BS prófs í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst. Í náminu á Bifröst voru þeir áfangar sem snéru að rekstri og nýsköpun hvað áhugaverðastir að mati höfundar. Henni fannst því gerð viðskiptaáætlunar tilvalin sem viðfangsefni lokaverkefnis. Hugmyndin að Reykjavík Ritual kviknaði hjá höfundi fyrir þó nokkrum árum og hefur hún verið að gæla við hugmyndina síðan. Áhugi hennar og vinkvenna á húð- og baðvörum frá íslenskum fyrirtækjum er mikill og þá sérstaklega vörum sem innihalda efni úr íslenskri náttúru. Markmið höfundar er að leggja grunn að stofnun fyrirtækisins Reykjavík Ritual og greina möguleika þess í framtíðinni. Ætlunin er að svara því hvort það sé rekstrargrundvöllur fyrir fyrirtækið Reykjavík Ritual á íslenskum markaði. Höfundur mun fjalla fræðilega um helstu hugtök sem tengjast viðfangsefninu. Einnig verður fjallað um tilgang viðskiptaáætlunar, markmið og innihald. Með PESTEL- og SWOT greiningu verður innra og ytra umhverfi fyrirtækisins greint, fjallað verður um markaðinn sem stefnt er á og helstu samkeppnisaðila þar. Gerð verður rekstraráætlun fyrir fyrirtækið Reykjavík Ritual, ítarleg fyrir fyrsta árið fram að opnun fyrirtækisins og síðan fyrir fyrstu þrjú árin til þess að sýna áætlaða þróun fyrirtækisins. Höfundur hafði alltaf ætlað út í rekstur fyrirtækis en hvernig fyrirtæki var hins vegar alltaf óákveðið. Hún var þó viss um að þegar tekin væru þau stóru skref að ætla út í eigin rekstur, þyrfti hún að hafa einlægan áhuga á þeirri hugmynd sem stæði til að framkvæma. Eftir mikla hugmyndavinnu var sú ákvörðun tekin að gera áætlun um möguleika og tækifæri Reykjavík Ritual. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Reykjavík Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Viðskiptaáætlanir
Neytendur
Markaðssetning
Áætlanagerð
spellingShingle Viðskiptafræði
Viðskiptaáætlanir
Neytendur
Markaðssetning
Áætlanagerð
Guðrún Marsibil Heimisdóttir 1993-
Reykjavík Ritual : viðskiptaáætlun
topic_facet Viðskiptafræði
Viðskiptaáætlanir
Neytendur
Markaðssetning
Áætlanagerð
description Ætlunin með þessu verkefni er að gera viðskiptaáætlun fyrir fyrirtækið Reykjavík Ritual. Verkefni þetta er lokaverkefni til BS prófs í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst. Í náminu á Bifröst voru þeir áfangar sem snéru að rekstri og nýsköpun hvað áhugaverðastir að mati höfundar. Henni fannst því gerð viðskiptaáætlunar tilvalin sem viðfangsefni lokaverkefnis. Hugmyndin að Reykjavík Ritual kviknaði hjá höfundi fyrir þó nokkrum árum og hefur hún verið að gæla við hugmyndina síðan. Áhugi hennar og vinkvenna á húð- og baðvörum frá íslenskum fyrirtækjum er mikill og þá sérstaklega vörum sem innihalda efni úr íslenskri náttúru. Markmið höfundar er að leggja grunn að stofnun fyrirtækisins Reykjavík Ritual og greina möguleika þess í framtíðinni. Ætlunin er að svara því hvort það sé rekstrargrundvöllur fyrir fyrirtækið Reykjavík Ritual á íslenskum markaði. Höfundur mun fjalla fræðilega um helstu hugtök sem tengjast viðfangsefninu. Einnig verður fjallað um tilgang viðskiptaáætlunar, markmið og innihald. Með PESTEL- og SWOT greiningu verður innra og ytra umhverfi fyrirtækisins greint, fjallað verður um markaðinn sem stefnt er á og helstu samkeppnisaðila þar. Gerð verður rekstraráætlun fyrir fyrirtækið Reykjavík Ritual, ítarleg fyrir fyrsta árið fram að opnun fyrirtækisins og síðan fyrir fyrstu þrjú árin til þess að sýna áætlaða þróun fyrirtækisins. Höfundur hafði alltaf ætlað út í rekstur fyrirtækis en hvernig fyrirtæki var hins vegar alltaf óákveðið. Hún var þó viss um að þegar tekin væru þau stóru skref að ætla út í eigin rekstur, þyrfti hún að hafa einlægan áhuga á þeirri hugmynd sem stæði til að framkvæma. Eftir mikla hugmyndavinnu var sú ákvörðun tekin að gera áætlun um möguleika og tækifæri Reykjavík Ritual.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Guðrún Marsibil Heimisdóttir 1993-
author_facet Guðrún Marsibil Heimisdóttir 1993-
author_sort Guðrún Marsibil Heimisdóttir 1993-
title Reykjavík Ritual : viðskiptaáætlun
title_short Reykjavík Ritual : viðskiptaáætlun
title_full Reykjavík Ritual : viðskiptaáætlun
title_fullStr Reykjavík Ritual : viðskiptaáætlun
title_full_unstemmed Reykjavík Ritual : viðskiptaáætlun
title_sort reykjavík ritual : viðskiptaáætlun
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29694
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
geographic Mati
Mikla
Reykjavík
Ytra
geographic_facet Mati
Mikla
Reykjavík
Ytra
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29694
_version_ 1766178591655067648