Skilvirkt samkeppniseftirlit

Í ritgerð þessari verður leitast eftir því að varpa ljósi á það hvaða þýðingu skilvirkni hefur í samkeppniseftirliti. Kannað verður hvort að skilvirkni sé fyrir hendi við framkvæmd íslenskra samkeppnislaga og hvað mætti gera til að auka skilvirkni í samkeppniseftirliti. Til að byrja með verður innih...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eyrún Viktorsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29593